Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. maí 2014 11:18 VISIR/AFP Reykingarmenn sem nota svokallaðar rafrettur eru líklegri til að hætta en þeir sem reiða sig á nikótínplástra og tyggjó. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum The University College London. Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Það er um 60% hærra hlutfall en meðal þeirra sem notuðu aðrar aðferðir. Sala á rafrettum hefur aukist mikið á undanförnum árum og er talið að fjöldi notenda þeirra hafi þrefaldast á síðustu tveimur árum. Rafretturnar eru þó umdeildar og hafa til að mynda stjórnvöld í Wales lengi haft í hyggju að banna notkun þeirra á almannafæri af ótta við að þær leiði til „gamaldags reykinga“. Frekari upplýsingar má nálgast á vef BBC. Rafrettur Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reykingarmenn sem nota svokallaðar rafrettur eru líklegri til að hætta en þeir sem reiða sig á nikótínplástra og tyggjó. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum The University College London. Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Það er um 60% hærra hlutfall en meðal þeirra sem notuðu aðrar aðferðir. Sala á rafrettum hefur aukist mikið á undanförnum árum og er talið að fjöldi notenda þeirra hafi þrefaldast á síðustu tveimur árum. Rafretturnar eru þó umdeildar og hafa til að mynda stjórnvöld í Wales lengi haft í hyggju að banna notkun þeirra á almannafæri af ótta við að þær leiði til „gamaldags reykinga“. Frekari upplýsingar má nálgast á vef BBC.
Rafrettur Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent