Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Randver Kári Randversson skrifar 5. júní 2014 14:32 Evrópski seðlabankinn í Frankfurt. Vísir/Getty Images Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti í 0,15% úr 0,25% í þeim tilgangi að örva hagvöxt og koma í veg fyrir verðhjöðnun á evrusvæðinu. Einnig voru innlánsvextir lækkaðir, úr 0% í -0,1%, sem þýðir að í stað þess að fá greidda vexti þurfa viðskiptabankar að borga fyrir að geyma fé hjá bankanum. Er þetta gert til að viðskiptabanka til að lána til fyrirækja, og þar með örva hagvöxt. Evrópski seðlabankinn er sá fyrsti í hópi stóru seðlabankanna fjögurra til að grípa til þessa ráðs, en áður hefur slíkum aðgerðum verið beitt í Danmörku og Svíþjóð, með misjöfnum árangri. Í kjölfar þessara aðgerða hafa hlutabréf hækkað víða á mörkuðum í Evrópu. Aftur á móti lækkaði gengi evru gagnvart bandaríkjadollar, og hefur ekki verið lægri í fjóra mánuði. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti í 0,15% úr 0,25% í þeim tilgangi að örva hagvöxt og koma í veg fyrir verðhjöðnun á evrusvæðinu. Einnig voru innlánsvextir lækkaðir, úr 0% í -0,1%, sem þýðir að í stað þess að fá greidda vexti þurfa viðskiptabankar að borga fyrir að geyma fé hjá bankanum. Er þetta gert til að viðskiptabanka til að lána til fyrirækja, og þar með örva hagvöxt. Evrópski seðlabankinn er sá fyrsti í hópi stóru seðlabankanna fjögurra til að grípa til þessa ráðs, en áður hefur slíkum aðgerðum verið beitt í Danmörku og Svíþjóð, með misjöfnum árangri. Í kjölfar þessara aðgerða hafa hlutabréf hækkað víða á mörkuðum í Evrópu. Aftur á móti lækkaði gengi evru gagnvart bandaríkjadollar, og hefur ekki verið lægri í fjóra mánuði.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira