Öll þrjú köst Guðmundar ógild í Zurich Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2014 17:45 Guðmundur í spjótkastinu í dag. Vísir/Getty Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag. Öll þrjú köst Guðmunds voru ógild og kemst hann því ekki í úrslitin. Guðmundur virtist ná fínu kasti í annarri tilraun en missti jafnvægið á síðustu stundu, setti hendurnar fram fyrir línuna og var kastið dæmt ógilt. Kasta þurfti 81,00 metra eða lengra til þess að komast í úrslitin og fékk hver keppandi þrjú köst hver í undankeppninni. Besta kast Guðmundar er 80,66 metrar en því náði hann á Meistaramóti Íslands á síðasta ári. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14. ágúst 2014 15:30 Hafdís jafnaði sinn besta árangur Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss. 14. ágúst 2014 09:31 Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14. ágúst 2014 16:44 Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira
Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag. Öll þrjú köst Guðmunds voru ógild og kemst hann því ekki í úrslitin. Guðmundur virtist ná fínu kasti í annarri tilraun en missti jafnvægið á síðustu stundu, setti hendurnar fram fyrir línuna og var kastið dæmt ógilt. Kasta þurfti 81,00 metra eða lengra til þess að komast í úrslitin og fékk hver keppandi þrjú köst hver í undankeppninni. Besta kast Guðmundar er 80,66 metrar en því náði hann á Meistaramóti Íslands á síðasta ári.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14. ágúst 2014 15:30 Hafdís jafnaði sinn besta árangur Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss. 14. ágúst 2014 09:31 Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14. ágúst 2014 16:44 Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira
Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14. ágúst 2014 15:30
Hafdís jafnaði sinn besta árangur Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss. 14. ágúst 2014 09:31
Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14. ágúst 2014 16:44
Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14. ágúst 2014 13:15