Borgari í svörtu brauði með svörtum osti Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. september 2014 10:09 Svartur borgari verður á boðstólnum í Japan seinna í mánuðinum. Mynd/Burger King Hamborgarastaðurinn Burger King býður nú viðskiptavinum sínum upp á sérhannaðan svartan ost ofan á borgara, svona til þess að vera í stíl við svarta brauðið og svörtu tómatsósuna í hinni svokölluðu Premium Kuro línu. Aðeins er hægt að kaupa þessa svörtu borgara í Burger King í Japan, en orðið kuro þýðir svartur á japönsku. Í tvö ár hefur skyndibitastaðurinn boðið upp á svört brauð og svarta tómatsósu, en osturinn er nýjung. Brauðin eru lituð svört með bambus kolum og sósurnar á borgaranum eru litaðar svartar með bleki úr kolkrabba. Kjötið í borgaranum er svo meira að segja kryddað með svörtum pipar.Borgararnir verða nú með svörtum osti.Mynd/Burger KingSvartur litur ostsins hefur vakið mikla athygli erlendis, en bambus kolin eru einnig notuð til að lita hann. Í fréttatilkynningu frá Burger King kemur fram að hamborgarinn sé endurbættur vegna mikilla vinsælda og gríðarlegrar eftirspurnar. Hægt verður að kaupa svartan borgara frá og með 19. september, en þeir verða seldir í takmarkaðan tíma. Ódýrari gerðin af svörtum borgara mun kosta um 540 krónur og dýrari gerðin um 780 krónur. Dýrari gerðin af svörtum borgara kostar um 780 krónur.Hér má sjá auglýsingu frá fyrirtækinu, þar sem svörtu borgararnir eru kynntir. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hamborgarastaðurinn Burger King býður nú viðskiptavinum sínum upp á sérhannaðan svartan ost ofan á borgara, svona til þess að vera í stíl við svarta brauðið og svörtu tómatsósuna í hinni svokölluðu Premium Kuro línu. Aðeins er hægt að kaupa þessa svörtu borgara í Burger King í Japan, en orðið kuro þýðir svartur á japönsku. Í tvö ár hefur skyndibitastaðurinn boðið upp á svört brauð og svarta tómatsósu, en osturinn er nýjung. Brauðin eru lituð svört með bambus kolum og sósurnar á borgaranum eru litaðar svartar með bleki úr kolkrabba. Kjötið í borgaranum er svo meira að segja kryddað með svörtum pipar.Borgararnir verða nú með svörtum osti.Mynd/Burger KingSvartur litur ostsins hefur vakið mikla athygli erlendis, en bambus kolin eru einnig notuð til að lita hann. Í fréttatilkynningu frá Burger King kemur fram að hamborgarinn sé endurbættur vegna mikilla vinsælda og gríðarlegrar eftirspurnar. Hægt verður að kaupa svartan borgara frá og með 19. september, en þeir verða seldir í takmarkaðan tíma. Ódýrari gerðin af svörtum borgara mun kosta um 540 krónur og dýrari gerðin um 780 krónur. Dýrari gerðin af svörtum borgara kostar um 780 krónur.Hér má sjá auglýsingu frá fyrirtækinu, þar sem svörtu borgararnir eru kynntir.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent