Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 17:48 Ótrúlegt en satt þá kemst þessi búningur ekki á topplistann. Bandaríkjamenn klæða ekki bara sjálfa sig upp í tilefni af hrekkjavökunni heldur gæludýrin sín líka, eins og fjallað var um á Vísi í gær. Áætlað er að gæludýraeigendur vestanhafs muni punga út 350 milljónum dala, jafnvirði 42 milljarða króna, fyrir krúttlega búninga fyrir dýrin sín. VOX fjallar um málið í dag. Samtök smásöluverslana í Bandaríkjunum hafa tekið saman upplýsingar um áætlaða sölu á slíkum búningum en þar kemur fram að reiknað sé með að 23 milljónir Bandaríkjamanna muni klæða dýrin sín upp næstkomandi föstudag, þegar hrekkjavakan fer fram. Samkvæmt lista sem samtökin hafa tekið saman yfir vinsælustu hrekkjavökubúningana fyrir dýr er vinsælast að klæða dýr upp sem grasker. Næstvinsælast er að setja þá í pylsubúning og síðan djöflabúninga. Sjá má lista yfir vinsælustu dýrabúningana hér fyrir neðan: 1. Grasker 2. Pylsa 3. Djöfullinn 4. Býfluga 5. Köttur 6. Persóna úr Batman 7. Súperman 8. Norn 9.–10. Draugur, sjóræningi 11. Persóna úr Stjörnustríðsmyndunum Tengdar fréttir Hundar í hrekkjavökubúningum Ferfætlingarnir mega líka klæða sig upp. 28. október 2014 19:00 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkjamenn klæða ekki bara sjálfa sig upp í tilefni af hrekkjavökunni heldur gæludýrin sín líka, eins og fjallað var um á Vísi í gær. Áætlað er að gæludýraeigendur vestanhafs muni punga út 350 milljónum dala, jafnvirði 42 milljarða króna, fyrir krúttlega búninga fyrir dýrin sín. VOX fjallar um málið í dag. Samtök smásöluverslana í Bandaríkjunum hafa tekið saman upplýsingar um áætlaða sölu á slíkum búningum en þar kemur fram að reiknað sé með að 23 milljónir Bandaríkjamanna muni klæða dýrin sín upp næstkomandi föstudag, þegar hrekkjavakan fer fram. Samkvæmt lista sem samtökin hafa tekið saman yfir vinsælustu hrekkjavökubúningana fyrir dýr er vinsælast að klæða dýr upp sem grasker. Næstvinsælast er að setja þá í pylsubúning og síðan djöflabúninga. Sjá má lista yfir vinsælustu dýrabúningana hér fyrir neðan: 1. Grasker 2. Pylsa 3. Djöfullinn 4. Býfluga 5. Köttur 6. Persóna úr Batman 7. Súperman 8. Norn 9.–10. Draugur, sjóræningi 11. Persóna úr Stjörnustríðsmyndunum
Tengdar fréttir Hundar í hrekkjavökubúningum Ferfætlingarnir mega líka klæða sig upp. 28. október 2014 19:00 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira