Vill svör um eftirlit með lögreglunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. nóvember 2014 19:47 Helgi vill vita hvenær hópurinn muni skila niðurstöðum. Vísir / Pjetur Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill svör frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni dómsmálaráðherra um hvort koma eigi upp innra eftirliti hjá lögreglunni eða hvort stefnt sé að því að eftirlitið verði alfarið sjálfstætt og óháð löggæsluyfirvöldum. Þetta kemur fram í fyrirspurn sem hann lagði fyrir ráðherrann í dag. Í fyrirspurninni spyr Helgi einnig að því hvenær vænta megi niðurstöðu starfshóps sem taka átti til skoðunar hvernig komið yrði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglunnar. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem þá var einnig ráðherra lögreglumála, skipaði starfshópinn í júní á þessu ári.Sigmundur tók við hlutverki dómsmálaráðherra af Hönnu Birnu en hún skipaði starfshópinn.Vísir / GVAStarfshættir lögreglu hafa verið í deiglunni undanfarna mánuði og nú síðast vegna byssumálsins og skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um mótmæli á árunum 2008 til 2010. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu var meðal annars kallaður á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Helgi spyr Sigmund út í þessi mál en í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi á mánudag spurði hann út í hvernig dómsmálaráðherrann sæi fyrir sér eftirlitið. „Það er að sjálfsögðu best gert með því að stjórn slíks eftirlits heyri ekki undir sömu stjórn og lögreglan að öðru leyti,“ sagði Sigmundur Davíð en sagði að þræðirnir þyrftu að sjálfsögðu að liggja saman einhvers staðar. Helgi Hrafn gerði einnig leynilegar reglur um valdbeitingarheimildir lögreglunnar að umtalsefni á þingi í gær en hann var meðal nefndarmanna í allsherjar- og menntamálanefnd þingsins sem fengu að sjá reglurnar. Þingmennirnir máttu ekki halda eftir eintaki af reglunum og þurftu að kvitta bæði fyrir móttöku og skil á þeim. Alþingi Tengdar fréttir Vinna við innra eftirlit lögreglu hafin Slíkt eftirlit mun að öllum líkindum ekki heyra undir sömu stjórn og lögregla en eftirlitið mun hafa svipað sjálfstæði og saksóknarar gera í dag. 3. nóvember 2014 16:50 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill svör frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni dómsmálaráðherra um hvort koma eigi upp innra eftirliti hjá lögreglunni eða hvort stefnt sé að því að eftirlitið verði alfarið sjálfstætt og óháð löggæsluyfirvöldum. Þetta kemur fram í fyrirspurn sem hann lagði fyrir ráðherrann í dag. Í fyrirspurninni spyr Helgi einnig að því hvenær vænta megi niðurstöðu starfshóps sem taka átti til skoðunar hvernig komið yrði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglunnar. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem þá var einnig ráðherra lögreglumála, skipaði starfshópinn í júní á þessu ári.Sigmundur tók við hlutverki dómsmálaráðherra af Hönnu Birnu en hún skipaði starfshópinn.Vísir / GVAStarfshættir lögreglu hafa verið í deiglunni undanfarna mánuði og nú síðast vegna byssumálsins og skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um mótmæli á árunum 2008 til 2010. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu var meðal annars kallaður á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Helgi spyr Sigmund út í þessi mál en í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi á mánudag spurði hann út í hvernig dómsmálaráðherrann sæi fyrir sér eftirlitið. „Það er að sjálfsögðu best gert með því að stjórn slíks eftirlits heyri ekki undir sömu stjórn og lögreglan að öðru leyti,“ sagði Sigmundur Davíð en sagði að þræðirnir þyrftu að sjálfsögðu að liggja saman einhvers staðar. Helgi Hrafn gerði einnig leynilegar reglur um valdbeitingarheimildir lögreglunnar að umtalsefni á þingi í gær en hann var meðal nefndarmanna í allsherjar- og menntamálanefnd þingsins sem fengu að sjá reglurnar. Þingmennirnir máttu ekki halda eftir eintaki af reglunum og þurftu að kvitta bæði fyrir móttöku og skil á þeim.
Alþingi Tengdar fréttir Vinna við innra eftirlit lögreglu hafin Slíkt eftirlit mun að öllum líkindum ekki heyra undir sömu stjórn og lögregla en eftirlitið mun hafa svipað sjálfstæði og saksóknarar gera í dag. 3. nóvember 2014 16:50 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vinna við innra eftirlit lögreglu hafin Slíkt eftirlit mun að öllum líkindum ekki heyra undir sömu stjórn og lögregla en eftirlitið mun hafa svipað sjálfstæði og saksóknarar gera í dag. 3. nóvember 2014 16:50