Snjallsímaframleiðendur slást um Kína Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 10:31 Vísir/AFP Hagnaður Samsung dróst saman um 60,1 prósent á þriðja ársfjórðungi og var 3,9 milljarðar dala, eða um 475 milljarðar króna. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni er þetta minnsti hagnaður félagsins í þrjú ár og er til kominn vegna minnkandi sölu fyrirtækisins á snjallsímum. Til að bæta stöðuna, hafa forsvarsmenn tæknifyrirtækisins litið til Kína, þar sem innlendi framleiðandinn Xiaomi Inc felldi Samsung úr efsta sætinu þar í landi. Greinendur sem Reuters hafa rætt við segja Samsung símana ekki hafa verið nægilega ódýra miðað við síma Xiaomi og Lenovo, sem hafa verið að auka sölutölur sinar í landinu. Samsung hefur nú gefið út tvo nýja síma sem ætlað er að ná forskoti fyrirtækisins aftur. Þá er gert ráð fyrir að fyrirtækið muni senda út enn fleiri ný tæki á næstunni. Forsvarsmenn fyrirtækisins viðurkenndu nýverið að þeir hafi verið of lengi að bregðast við breyttum samkeppnisaðstæðum og sögðust ætla að gefa út fleiri týpur. Heimsmarkaður snjallsíma keyrir nú á ódýrustu símunum og greinendur Reuters segja fyrirtækin vera að keppa við að ná botninum. Nema Apple sem stýrt getur sínu eigin verði. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hagnaður Samsung dróst saman um 60,1 prósent á þriðja ársfjórðungi og var 3,9 milljarðar dala, eða um 475 milljarðar króna. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni er þetta minnsti hagnaður félagsins í þrjú ár og er til kominn vegna minnkandi sölu fyrirtækisins á snjallsímum. Til að bæta stöðuna, hafa forsvarsmenn tæknifyrirtækisins litið til Kína, þar sem innlendi framleiðandinn Xiaomi Inc felldi Samsung úr efsta sætinu þar í landi. Greinendur sem Reuters hafa rætt við segja Samsung símana ekki hafa verið nægilega ódýra miðað við síma Xiaomi og Lenovo, sem hafa verið að auka sölutölur sinar í landinu. Samsung hefur nú gefið út tvo nýja síma sem ætlað er að ná forskoti fyrirtækisins aftur. Þá er gert ráð fyrir að fyrirtækið muni senda út enn fleiri ný tæki á næstunni. Forsvarsmenn fyrirtækisins viðurkenndu nýverið að þeir hafi verið of lengi að bregðast við breyttum samkeppnisaðstæðum og sögðust ætla að gefa út fleiri týpur. Heimsmarkaður snjallsíma keyrir nú á ódýrustu símunum og greinendur Reuters segja fyrirtækin vera að keppa við að ná botninum. Nema Apple sem stýrt getur sínu eigin verði.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira