Strákarnir mæta Dirk Nowitzki í fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2014 17:18 Dirk Nowitzki er einn besti körfuboltamaður í heimi. vísir/getty Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09
Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01