Rúblan heldur áfram að hríðfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 14:46 Verðbólga í Rússlandi mælist nú 10 prósent. Vísir/AFP Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér. Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér.
Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31