Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2014 06:30 Á flugi Kristinn varð Íslandsmeistari á Akureyri síðastliðið sumar. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson „Ég er orðinn mjög spenntur. Maður ætlar aldrei að tapa á heimavelli,“ segir langstökkvarinn Kristinn Torfason. FH-ingurinn fær verðuga keppni á Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn því von er á tveimur öflugum erlendum keppendum. Annars vegar Dananum Morten Jensen og hins vegar Bretanum Danier Gariner. „Það verður gaman að reyna að vinna Morten aftur,“ segir Kristinn um hinn 31 árs mótherja sinn sem hann þekkir vel til. Sá á best 8,25 metra frá árinu 2005 og fékk bronsverðlaun á EM innanhúss árið 2011 með stökki upp á 7,64 metra. „Það er svolítið langt síðan hann stökk sitt besta. Ég held að þetta gæti orðið mjög jöfn keppni,“ segir Kristinn sem hlakkar til sunnudagsins. „Stuðningurinn á heimavelli er alltaf meiri og fullt af fólki sem mætir.“ Kristinn þekkir aftur á móti minna til breska kappans sem verður 24 ára á árinu. Gariner á best 7,58 metra frá því í fyrra en hann er öflugur hlaupari líkt og Hafnfirðingurinn. Okkar maður á best 7,77 metra innanhúss frá árinu 2011 en Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni er 7,82 metrar. „Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins,“ segir Kristinn sem langar líka að fljúga yfir átta metra múrinn í sumar. Það sé því sem næst heilög tala líkt og 80 metrarnir í spjótkasti. „Það er eitthvað sem maður er alltaf með í kollinum.“ Íslandsmet Jóns Arnars utanhúss er einmitt átta metrar sléttir. „Ég held að það gæti gerst í ár. Ég er í mjög góðu formi og gæti hitt á það.“ Langstökkskeppnin á sunnudag hefst klukkan 13.15. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
„Ég er orðinn mjög spenntur. Maður ætlar aldrei að tapa á heimavelli,“ segir langstökkvarinn Kristinn Torfason. FH-ingurinn fær verðuga keppni á Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn því von er á tveimur öflugum erlendum keppendum. Annars vegar Dananum Morten Jensen og hins vegar Bretanum Danier Gariner. „Það verður gaman að reyna að vinna Morten aftur,“ segir Kristinn um hinn 31 árs mótherja sinn sem hann þekkir vel til. Sá á best 8,25 metra frá árinu 2005 og fékk bronsverðlaun á EM innanhúss árið 2011 með stökki upp á 7,64 metra. „Það er svolítið langt síðan hann stökk sitt besta. Ég held að þetta gæti orðið mjög jöfn keppni,“ segir Kristinn sem hlakkar til sunnudagsins. „Stuðningurinn á heimavelli er alltaf meiri og fullt af fólki sem mætir.“ Kristinn þekkir aftur á móti minna til breska kappans sem verður 24 ára á árinu. Gariner á best 7,58 metra frá því í fyrra en hann er öflugur hlaupari líkt og Hafnfirðingurinn. Okkar maður á best 7,77 metra innanhúss frá árinu 2011 en Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni er 7,82 metrar. „Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins,“ segir Kristinn sem langar líka að fljúga yfir átta metra múrinn í sumar. Það sé því sem næst heilög tala líkt og 80 metrarnir í spjótkasti. „Það er eitthvað sem maður er alltaf með í kollinum.“ Íslandsmet Jóns Arnars utanhúss er einmitt átta metrar sléttir. „Ég held að það gæti gerst í ár. Ég er í mjög góðu formi og gæti hitt á það.“ Langstökkskeppnin á sunnudag hefst klukkan 13.15.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira