Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2015 13:45 Elon Musk vill skjóta fjögur þúsund gervihnöttum á sporbraut um jörðina. Vísir/AFP Elon Musk, eigandi Tesla og stofnandi SpaceX, tilkynnti á föstudaginn nýjar áætlanir SpaceX um að koma háhraða internettengingu til allra horna heimsins og Mars. Til þess ætlar fyrirtækið að þróa fjögur þúsund smáa gervihnetti sem eiga að hringsóla jörðina í 1.200 kílómetra hæð. Musk kynnti þetta á kynningarfundi í Seattle á föstudaginn, en hann sagði þar að tekjur af gervihnattanetinu mæti nota til að fjármagna byggð manna á Mars. Hann segir að hægt væri að byggja hvern gervihnött fyrir minna en eina milljón dala og að þeir yrðu rúm 100 kíló að þyngd. Þá telur hann að það tæki um fimm ár að byggja upp gervihnattanetið og að heildarkostnaður verkefnisins væru um tíu milljarðar dala, sem er meira en þúsund milljarðar króna.Menn á Mars innan tuttugu ára Musk vill byggja upp nýlendu á Mars og hann tilkynnti það fyrst árið 2011. Þá sagðist hann ætla að senda menn til rauðu plánetunnar innan tuttugu ára. Fyrirtæki hans SpaceX hefur undanfarin ár unnið að því að þróa nýja tegund eldflauga sem hægt væri að nota oftar en einu sinni. Þannig væri hægt að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrir skömmu skaut SpaceX þessari nýju tegunda flauga á loft, sem flutti birgðar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Það tókst, en til stóð að lenda eldflauginni aftur í heilu lagi á fljótandi pramma. Það tókst ekki, en myndband af lendingunni má sjá hér. Close, but no cigar. This time. https://t.co/JowUE6a1D7— SpaceX (@SpaceX) January 16, 2015 SpaceX gerði nýverið samning við NASA um að ferja geimfara til geimstöðvarinnar og byrja fyrirtækir fyrirtækisins árið 2017. Ljóst er að fyrirtækið hefur á skömmum tíma aflað mikillar reynslu og þekkingar í geimferðum, sem mun einungis aukast á næstu árum. Hér að neðan má sjá myndband frá vefnum The Verge um hvað til þurfi varðandi nýlendu á Mars. Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Elon Musk, eigandi Tesla og stofnandi SpaceX, tilkynnti á föstudaginn nýjar áætlanir SpaceX um að koma háhraða internettengingu til allra horna heimsins og Mars. Til þess ætlar fyrirtækið að þróa fjögur þúsund smáa gervihnetti sem eiga að hringsóla jörðina í 1.200 kílómetra hæð. Musk kynnti þetta á kynningarfundi í Seattle á föstudaginn, en hann sagði þar að tekjur af gervihnattanetinu mæti nota til að fjármagna byggð manna á Mars. Hann segir að hægt væri að byggja hvern gervihnött fyrir minna en eina milljón dala og að þeir yrðu rúm 100 kíló að þyngd. Þá telur hann að það tæki um fimm ár að byggja upp gervihnattanetið og að heildarkostnaður verkefnisins væru um tíu milljarðar dala, sem er meira en þúsund milljarðar króna.Menn á Mars innan tuttugu ára Musk vill byggja upp nýlendu á Mars og hann tilkynnti það fyrst árið 2011. Þá sagðist hann ætla að senda menn til rauðu plánetunnar innan tuttugu ára. Fyrirtæki hans SpaceX hefur undanfarin ár unnið að því að þróa nýja tegund eldflauga sem hægt væri að nota oftar en einu sinni. Þannig væri hægt að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrir skömmu skaut SpaceX þessari nýju tegunda flauga á loft, sem flutti birgðar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Það tókst, en til stóð að lenda eldflauginni aftur í heilu lagi á fljótandi pramma. Það tókst ekki, en myndband af lendingunni má sjá hér. Close, but no cigar. This time. https://t.co/JowUE6a1D7— SpaceX (@SpaceX) January 16, 2015 SpaceX gerði nýverið samning við NASA um að ferja geimfara til geimstöðvarinnar og byrja fyrirtækir fyrirtækisins árið 2017. Ljóst er að fyrirtækið hefur á skömmum tíma aflað mikillar reynslu og þekkingar í geimferðum, sem mun einungis aukast á næstu árum. Hér að neðan má sjá myndband frá vefnum The Verge um hvað til þurfi varðandi nýlendu á Mars.
Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira