Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 07:59 vísir/afp Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu og hafa neytendur flestir notið góðs af. Olíuríkið Rússland gerir það þó ekki og er efnahagur þeirra raunar í molum. Talið er að þjóðabú Rússa muni tapa 46 milljörðum dollara á árinu 2015, haldist olíuverð stöðugt. Tunnan er nú í 50 dollurum en sérfræðingar segja allt benda til þess að verð muni lækka enn meira á næstu vikum. Forsætisráðherra Rússa lýsti í gær yfir þungum áhyggjum vegna þessa, en olía og gas er um 75 prósent af útflutningstekjum landsins. Olíuverð hefur lækkað um rúm 40 prósent frá því í júní í fyrra og hefur ekki verið lægra í sex ár. Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Goldman Sachs telur að á næstu sex mánuðum verði WTI-olían komin niður í 39 dollara og að Brent-olían muni lækka niður í 43 dollara. Tengdar fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu og hafa neytendur flestir notið góðs af. Olíuríkið Rússland gerir það þó ekki og er efnahagur þeirra raunar í molum. Talið er að þjóðabú Rússa muni tapa 46 milljörðum dollara á árinu 2015, haldist olíuverð stöðugt. Tunnan er nú í 50 dollurum en sérfræðingar segja allt benda til þess að verð muni lækka enn meira á næstu vikum. Forsætisráðherra Rússa lýsti í gær yfir þungum áhyggjum vegna þessa, en olía og gas er um 75 prósent af útflutningstekjum landsins. Olíuverð hefur lækkað um rúm 40 prósent frá því í júní í fyrra og hefur ekki verið lægra í sex ár. Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Goldman Sachs telur að á næstu sex mánuðum verði WTI-olían komin niður í 39 dollara og að Brent-olían muni lækka niður í 43 dollara.
Tengdar fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent