Strákarnir okkar sáu þessa rosalegu troðslu með eigin augum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2015 15:30 Victor Oladipo leið vel með íslensku strákana í stúkunni. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mæta Kandamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á morgun og á mánudaginn. Leikirnir fara fram í Orlando í Flórída þar sem liðið hefur verið við æfingar undanfarna daga, en í gær æfðu allir nema Guðmundur Þórarinsson sem er með flensu. Í gærkvöldi skelltu strákarnir sér svo á NBA-leik í Amway Center í Orlando þar sem heimamenn í Orlandi Magic tóku á móti Houston Rockets. Okkar menn höfðu góð áhrif á Orlando-liðið sem vann sjö stiga sigur á firnasterku liði Houston, 120-113, en enginn á vellinum var betri en Victor Oladipo. Skotbakvörðurinn öflugi var með sýningu fyrir íslenska landsliðið og skoraði 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. Til að kóróna frammstöðu sína gekk hann frá leiknum með frábærri 360-troðslu þegar 37 sekúndur voru eftir. Það var ekki furða að Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, skrifaði á Instagram-síðu sína: „NBA - Þvílíkt show!“ Troðsluna og svipmyndir frá frammistöðu Oladipo má sjá í myndböndunum hér að neðan. Orlando Magic- Houston Rockets A video posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 14, 2015 at 5:37pm PST NBA - Þvílíkt show! A photo posted by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 14, 2015 at 7:51pm PST NBA A photo posted by Þórarinn Junior (@thorarinningi) on Jan 14, 2015 at 7:31pm PST Íslenski boltinn NBA Tengdar fréttir Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mæta Kandamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á morgun og á mánudaginn. Leikirnir fara fram í Orlando í Flórída þar sem liðið hefur verið við æfingar undanfarna daga, en í gær æfðu allir nema Guðmundur Þórarinsson sem er með flensu. Í gærkvöldi skelltu strákarnir sér svo á NBA-leik í Amway Center í Orlando þar sem heimamenn í Orlandi Magic tóku á móti Houston Rockets. Okkar menn höfðu góð áhrif á Orlando-liðið sem vann sjö stiga sigur á firnasterku liði Houston, 120-113, en enginn á vellinum var betri en Victor Oladipo. Skotbakvörðurinn öflugi var með sýningu fyrir íslenska landsliðið og skoraði 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. Til að kóróna frammstöðu sína gekk hann frá leiknum með frábærri 360-troðslu þegar 37 sekúndur voru eftir. Það var ekki furða að Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, skrifaði á Instagram-síðu sína: „NBA - Þvílíkt show!“ Troðsluna og svipmyndir frá frammistöðu Oladipo má sjá í myndböndunum hér að neðan. Orlando Magic- Houston Rockets A video posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 14, 2015 at 5:37pm PST NBA - Þvílíkt show! A photo posted by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 14, 2015 at 7:51pm PST NBA A photo posted by Þórarinn Junior (@thorarinningi) on Jan 14, 2015 at 7:31pm PST
Íslenski boltinn NBA Tengdar fréttir Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00