Microsoft kynnir HoloLens Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2015 21:04 Mynd/Microsoft Microsoft kynnti nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins í dag; Windows 10, en samhliða því var HoloLens kynnt til sögunnar. Með því að setja á sig gleraugun mun fólk geta upplifað umhverfi sitt á nýjan hátt. Þannig er til dæmis hægt að setja sjónvarpsskjá á vegg og horfa á efni í gegnum Netflix. Microsoft ætlar sér að koma gleraugunum á markað innan nokkurra ára.Í HoloLens gleraugunum er sjálfstæð tölva, sem þarf ekki tengingu við aðra tölvu, né nokkrar snúrur. Microsoft hefur unnið að þróun þessarar tækni um árabil. Hér má sjá kynningu Microsoft í heild sinni. Blaðamaður Wired, fékk að prófa gleraugun, en hann segir HoloLens „plata“ heila notenda til að horfa á ljós á skjá, en sjá það sem fast efni. Þegar hann kynnti sér HoloLens í höfuðstöðvum Microsoft fékk hann það verkefni að tengja ljósrofa og festa á vegg, með því að nota gleraugun. Þegar hann setti þau á höfuðið, birtist rafvirki á skjá fyrir framan hann. Rafvirkinn gat séð allt það sem blaðamaðurinn sá og leiðbeindi honum í því að tengja ljósrofann. Þar að auki gat hann teiknað örvar og leiðbeiningar, sem blaðamaðurinn sá sem heilmyndir við ljósrofann. „Fimm mínútum seinna ýti ég á takkann og ljósin kvikna.“ Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Microsoft kynnti nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins í dag; Windows 10, en samhliða því var HoloLens kynnt til sögunnar. Með því að setja á sig gleraugun mun fólk geta upplifað umhverfi sitt á nýjan hátt. Þannig er til dæmis hægt að setja sjónvarpsskjá á vegg og horfa á efni í gegnum Netflix. Microsoft ætlar sér að koma gleraugunum á markað innan nokkurra ára.Í HoloLens gleraugunum er sjálfstæð tölva, sem þarf ekki tengingu við aðra tölvu, né nokkrar snúrur. Microsoft hefur unnið að þróun þessarar tækni um árabil. Hér má sjá kynningu Microsoft í heild sinni. Blaðamaður Wired, fékk að prófa gleraugun, en hann segir HoloLens „plata“ heila notenda til að horfa á ljós á skjá, en sjá það sem fast efni. Þegar hann kynnti sér HoloLens í höfuðstöðvum Microsoft fékk hann það verkefni að tengja ljósrofa og festa á vegg, með því að nota gleraugun. Þegar hann setti þau á höfuðið, birtist rafvirki á skjá fyrir framan hann. Rafvirkinn gat séð allt það sem blaðamaðurinn sá og leiðbeindi honum í því að tengja ljósrofann. Þar að auki gat hann teiknað örvar og leiðbeiningar, sem blaðamaðurinn sá sem heilmyndir við ljósrofann. „Fimm mínútum seinna ýti ég á takkann og ljósin kvikna.“
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent