Fjórar íslenskar konur yfir þúsund stigin á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 09:45 Aníta Hinriksdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Vísir/Daníel Þrjár íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Íslenskar konur voru í efstu tveimur sætunum yfir bestan árangri í öllum greinunum, Aníta Hinriksdóttir var efst fyrir 800 metra hlaup sitt og nýtt íslenskt met Hafdísar Sigurðardóttur í langstökki kom henni upp í annað sætið. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR náði besta árangri allra keppenda mótsins en hún fékk 1103 stig fyrir að hlaupa 800 metra hlaupið á 2:02,88 mínútum. Aníta leiddi hlaupið frá upphafi og gaf keppinautum sínum lítinn möguleika á að fylgja sér eftir. Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,47 metra í langstökki sem gaf henni 1089 stig en í öðru sæti var Þjóðverjinn Nathalie Buschung með stökk upp á 6,18 metra sem skilaði henni 1026 stigum. Þriðja íslenska konan sem komst yfir þúsund stigin var hin fjórtán ára gamla Þórdís Eva Steinsdóttir sem fékk 1000 IAAF-stig fyrir að hlaupa 600 metra hlaup á 1:32,25 mínútum sem var nýtt aldursflokkamet hjá 15 ára stúlkum. Þórdís Eva bætti þar met Anítu Hinriksdóttur. Fjórða íslenska konan til að ná þúsund stiga grein var Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sem sigraði í 60 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á 7,64 sekúndum. Tveir íslenskir karlar náðu einnig yfir þúsund stigin, Einar Daði Lárusson fékk 1040 stig fyrir að hlaupa 60 metra grindarhlaup á 8,10 sekúndum og Óðinn Björn Þorsteinsson fékk 1015 stig fyrir að kasta kúlunni 18,22 metra.Bestu afrek mótsins voru þessi: IAAF-Stig Nafn Fæð.ár Félag Árangur Grein 1103 Aníta Hinriksdóttir 1996 ÍR 2:02,88 800 metra hlaup 1089 Hafdís Sigurðardóttir 1987 UFA 6,47 Langstökk 1061 Victoria Sauleda 1992 Spánn 2:05,29 800 metra hlaup 1061 Daniel Gardiner 1990 Bretland 7,69 Langstökk 1040 Einar Daði Lárusson 1990 ÍR 8,10 60 metra grindahlaup 1026 Nathalie Buschung 1996 Þýskaland 6,18 Langstökk 1015 Óðinn Björn Þorsteinsson 1981 ÍR 18,22 Kúluvarp 1003 Þórdís Eva Steinsdóttir 2000 FH 1:32,25 600 metra hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Þrjár íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Íslenskar konur voru í efstu tveimur sætunum yfir bestan árangri í öllum greinunum, Aníta Hinriksdóttir var efst fyrir 800 metra hlaup sitt og nýtt íslenskt met Hafdísar Sigurðardóttur í langstökki kom henni upp í annað sætið. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR náði besta árangri allra keppenda mótsins en hún fékk 1103 stig fyrir að hlaupa 800 metra hlaupið á 2:02,88 mínútum. Aníta leiddi hlaupið frá upphafi og gaf keppinautum sínum lítinn möguleika á að fylgja sér eftir. Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,47 metra í langstökki sem gaf henni 1089 stig en í öðru sæti var Þjóðverjinn Nathalie Buschung með stökk upp á 6,18 metra sem skilaði henni 1026 stigum. Þriðja íslenska konan sem komst yfir þúsund stigin var hin fjórtán ára gamla Þórdís Eva Steinsdóttir sem fékk 1000 IAAF-stig fyrir að hlaupa 600 metra hlaup á 1:32,25 mínútum sem var nýtt aldursflokkamet hjá 15 ára stúlkum. Þórdís Eva bætti þar met Anítu Hinriksdóttur. Fjórða íslenska konan til að ná þúsund stiga grein var Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sem sigraði í 60 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á 7,64 sekúndum. Tveir íslenskir karlar náðu einnig yfir þúsund stigin, Einar Daði Lárusson fékk 1040 stig fyrir að hlaupa 60 metra grindarhlaup á 8,10 sekúndum og Óðinn Björn Þorsteinsson fékk 1015 stig fyrir að kasta kúlunni 18,22 metra.Bestu afrek mótsins voru þessi: IAAF-Stig Nafn Fæð.ár Félag Árangur Grein 1103 Aníta Hinriksdóttir 1996 ÍR 2:02,88 800 metra hlaup 1089 Hafdís Sigurðardóttir 1987 UFA 6,47 Langstökk 1061 Victoria Sauleda 1992 Spánn 2:05,29 800 metra hlaup 1061 Daniel Gardiner 1990 Bretland 7,69 Langstökk 1040 Einar Daði Lárusson 1990 ÍR 8,10 60 metra grindahlaup 1026 Nathalie Buschung 1996 Þýskaland 6,18 Langstökk 1015 Óðinn Björn Þorsteinsson 1981 ÍR 18,22 Kúluvarp 1003 Þórdís Eva Steinsdóttir 2000 FH 1:32,25 600 metra hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira