Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 12:15 Gary Martin. Vísir/Stefán Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira