Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna í fimm ár ingvar haraldsson skrifar 2. febrúar 2015 15:00 Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna frá því í september 2009 varð í desember síðastliðnum. vísir/getty Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna frá því í september 2009 varð í desember síðastliðnum. Neysluútgjöldin skruppu saman um 0,3 prósent eftir talsverðan vöxt mánuðina á undan. Hinsvegar jukust bæði tekjur og sparnaður Bandaríkjamanna í desember. Samdráttur neysluútgjalda í desember skýrist af því að neytendur nýttu sér útsölur og tilboð í október og nóvember til þess að gera jólainnkaupin segir í frétt Bloomberg. Þrátt fyrir samdráttinn í desember ríkir bjartsýni með komandi ár. „Neytendur eru í góðu skapi á árinu 2015 og við búumst við því að haldi áfram,“ sagði Russell Price, hagfræðingur hjá Ameriprise Financial í Detroit sem spáði rétt fyrir um fall neysluútgjalda í desember. „Horfurnar fyrir árið 2015 eru mjög góðar,“ segir Price. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna frá því í september 2009 varð í desember síðastliðnum. Neysluútgjöldin skruppu saman um 0,3 prósent eftir talsverðan vöxt mánuðina á undan. Hinsvegar jukust bæði tekjur og sparnaður Bandaríkjamanna í desember. Samdráttur neysluútgjalda í desember skýrist af því að neytendur nýttu sér útsölur og tilboð í október og nóvember til þess að gera jólainnkaupin segir í frétt Bloomberg. Þrátt fyrir samdráttinn í desember ríkir bjartsýni með komandi ár. „Neytendur eru í góðu skapi á árinu 2015 og við búumst við því að haldi áfram,“ sagði Russell Price, hagfræðingur hjá Ameriprise Financial í Detroit sem spáði rétt fyrir um fall neysluútgjalda í desember. „Horfurnar fyrir árið 2015 eru mjög góðar,“ segir Price.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira