Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 14:33 Tryggingafélög og fjármálaþjónustur eru meðal auglýsenda á Super Bowl í ár. Flestar auglýsingar þeirra eru vel heppnaðar og þykja góðar, en ein þeirra er þó mjög umdeild. Meðal leikara í þessum auglýsingum eru Bryan Cranston, sem bregður sér aftur í hlutverk Heisenberg, Matt Damon og geit. Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna.Super Bowl Auglýsingar sem koma að fjármálaþjónustu og tryggingum má sjá hér að neðan.Discover Surprise GoDaddy - Working Esurance – Say My Name með Bryan Cranston Esurance – Sorta Your Mom með Lindsay Lohan Turbo Tax – Boston Tea Party Nationwide Insurance – Invisible með Mindy Kaling og Matt Damon Nationwide Insurance - Boy Tengdar fréttir Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tryggingafélög og fjármálaþjónustur eru meðal auglýsenda á Super Bowl í ár. Flestar auglýsingar þeirra eru vel heppnaðar og þykja góðar, en ein þeirra er þó mjög umdeild. Meðal leikara í þessum auglýsingum eru Bryan Cranston, sem bregður sér aftur í hlutverk Heisenberg, Matt Damon og geit. Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna.Super Bowl Auglýsingar sem koma að fjármálaþjónustu og tryggingum má sjá hér að neðan.Discover Surprise GoDaddy - Working Esurance – Say My Name með Bryan Cranston Esurance – Sorta Your Mom með Lindsay Lohan Turbo Tax – Boston Tea Party Nationwide Insurance – Invisible með Mindy Kaling og Matt Damon Nationwide Insurance - Boy
Tengdar fréttir Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43
Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50