Walmart hækkar lægstu laun í 9 dali Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. febrúar 2015 07:15 Walmart keðjan hefur lengi sætt gagnrýni fyrir láglaunastefnu en nú ætlar fyrirtækið að hækka laun. Vísir/EPA Bandaríska smásölukeðjan Walmart tilkynnti á fimmtudag að til standi að hækka lægstu laun starfsmanna fyrirtækisins í jafnvirði 1.186 króna á klukkutíma. Hækkunin á að taka gildi um næstu mánaðarmót. Tilkynningin kom á sama tíma og niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs fyrirtækisins var birt. Með breytingunum hækka laun þúsunda starfsmanna Walmart, sem er stærsti vinnuveitandi í Bandaríkjunum fyrir utan hið opinbera. Samkvæmt fyrirtækinu sjálfu eru um 6.000 af 1,3 milljónum starfsmanna með lágmarkslaun, sem nema jafnvirði 955 króna á klukkustund, og verður launahækkun til þeirra um 25 prósent. Walmart segir að um fjörutíu prósent allra starfsmanna muni fá launahækkun. Walmart hefur lengi sætt gagnrýni fyrir láglaunastefnu og hafa aðrar stórar verslunarkeðjur, til að mynda Gap og IKEA, verið skrefi á undan fyrirtækinu að hækka laun. Í bréfi frá Doug McMillon, forstjóra Walmart, til starfsmanna segir að breytingin sé viðleitni til að gera vel við starfsfólk. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska smásölukeðjan Walmart tilkynnti á fimmtudag að til standi að hækka lægstu laun starfsmanna fyrirtækisins í jafnvirði 1.186 króna á klukkutíma. Hækkunin á að taka gildi um næstu mánaðarmót. Tilkynningin kom á sama tíma og niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs fyrirtækisins var birt. Með breytingunum hækka laun þúsunda starfsmanna Walmart, sem er stærsti vinnuveitandi í Bandaríkjunum fyrir utan hið opinbera. Samkvæmt fyrirtækinu sjálfu eru um 6.000 af 1,3 milljónum starfsmanna með lágmarkslaun, sem nema jafnvirði 955 króna á klukkustund, og verður launahækkun til þeirra um 25 prósent. Walmart segir að um fjörutíu prósent allra starfsmanna muni fá launahækkun. Walmart hefur lengi sætt gagnrýni fyrir láglaunastefnu og hafa aðrar stórar verslunarkeðjur, til að mynda Gap og IKEA, verið skrefi á undan fyrirtækinu að hækka laun. Í bréfi frá Doug McMillon, forstjóra Walmart, til starfsmanna segir að breytingin sé viðleitni til að gera vel við starfsfólk.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira