Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. febrúar 2015 14:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi komandi kjarasamninga á þingi í morgun. Vísir/Valli Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann. Alþingi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Ríkið er tilbúið til að koma að kjaraviðræðum ef fram koma tillögur og ábendingar frá aðilum vinnumarkaðirns. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi þar sem hann ræddi við Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um komandi viðræður. „Ég hef lýst því ítrekað yfir að undanförnum að ríkisstjórnin sé mjög opin fyrir tillögum, ábendingum, og lasunamiðaðri nálgun frá aðilum vinnumarkaðrins. Það er að segja við erum opin fyrir hugmyndum um hvað við getum lagt af mörkum,“ sagði hann. Katrín hóf umræðuna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir.Vísir/GVA Forsætisráðherra sagði að fyrir viðræðurnar skipti máli hvernig ríkið hagar skattlagningu og gjaldtöku og í þeim málum sagði hann að ríkisstjórnin hefði sýnt að hún væri tilbúin að taka ábendingum aðila vinnumarkaðarins. Sigmundur Davíð sagðist einnig vonast til þess að sú undirbúningsvinna sem stjórnvalda hafa unnið í húsnæðismálum muni nýtast í „Vonandi má hún verða til þess að liðka fyrir samningum og bæta um leið stöðu bæði leigjenda og þeirra sem vilja fjárfesta í húsnæði,“ sagði hann. Í fyrirspurninni vildi Katrín einnig fá skýr svör um hvort forsætisráðherra styddi kröfu um krónutöluhækkanir fremur en prósentuhækkanir. Sigmundur svaraði því til að hann vildi sérstaklega að komið yrði til móts við fólk með lægri og millitekjur og að krónutöluhækkanir væru best fallnar til þess. „Eins og ég hef ítrekað lýst yfir tel ég krónutöluhækkun vera skynsamlega nálgun í þeim kjarasamningum sem í hönd fara,“ sagði hann.
Alþingi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira