Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 09:53 Einar Daði hefur verið öflugur á árinu, þótt vonbrigðin séu mikil. vísir/anton Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. Einar, sem átti að vera einn 15 keppenda í sjöþrautinni, er með slæma flensu. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. "Þetta er frekar fúlt. Ég get ekki keppt, ég er það veikur. Ég veit bara ekki hvað ég á að segja, þetta er alveg rosalega svekkjandi," sagði Einar við Morgunblaðið, en hann veiktist fyrstu nóttina eftir komuna til Prag. Aníta Hinriksdóttir er því eini íslenski keppandinn sem er enn með á mótinu. Hún keppir í undanúrslitum í 800 metra hlaupi en þau hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Úrslitahlaupið er svo klukkan 14:45 á morgun. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Frábær sjöþraut Einars Daða | Tíundi á heimslista Einar Daði Lárusson er líklega á leið á EM í Prag eftir hálfan mánuð. 19. febrúar 2015 23:49 Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18. febrúar 2015 08:45 Einar Daði fer á EM í Prag Aðeins fimmtán bestu fjöþrautarkappar Evrópu fá boð á Evrópumeistaramótið. 24. febrúar 2015 14:02 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. Einar, sem átti að vera einn 15 keppenda í sjöþrautinni, er með slæma flensu. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. "Þetta er frekar fúlt. Ég get ekki keppt, ég er það veikur. Ég veit bara ekki hvað ég á að segja, þetta er alveg rosalega svekkjandi," sagði Einar við Morgunblaðið, en hann veiktist fyrstu nóttina eftir komuna til Prag. Aníta Hinriksdóttir er því eini íslenski keppandinn sem er enn með á mótinu. Hún keppir í undanúrslitum í 800 metra hlaupi en þau hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Úrslitahlaupið er svo klukkan 14:45 á morgun.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Frábær sjöþraut Einars Daða | Tíundi á heimslista Einar Daði Lárusson er líklega á leið á EM í Prag eftir hálfan mánuð. 19. febrúar 2015 23:49 Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18. febrúar 2015 08:45 Einar Daði fer á EM í Prag Aðeins fimmtán bestu fjöþrautarkappar Evrópu fá boð á Evrópumeistaramótið. 24. febrúar 2015 14:02 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Frábær sjöþraut Einars Daða | Tíundi á heimslista Einar Daði Lárusson er líklega á leið á EM í Prag eftir hálfan mánuð. 19. febrúar 2015 23:49
Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18. febrúar 2015 08:45
Einar Daði fer á EM í Prag Aðeins fimmtán bestu fjöþrautarkappar Evrópu fá boð á Evrópumeistaramótið. 24. febrúar 2015 14:02