Stofnendur Snapchat þeir yngstu á Forbes listanum ingvar haraldsson skrifar 2. mars 2015 16:06 Evan Spiegel 24 ára og Bobby Murphy 25 ára, stofnendur Snapchat, eiga um 400 milljarða íslenska króna. vísir/epa Evan Spiegel og Bobby Murphy, stofnendur Snapchat, er þeir yngstu á lista Forbes yfir ríkustu menn heims. Samanlagður auður þeirra er metinn á 3 milljarða dollara, tæplega 400 milljarða íslenska króna. Spiegel sem er 24 ára stofnaði Snachat með hinum 25 ára gamla Murphy árið 2011. Fyrirtækið var metið á 10 milljarða dollara árið 2014 en talið er að þeim hafi verið boðið að selja fyrirtækið á tvöfalda þá upphæð eða 19 milljarða dollara. Spiegel og Murphy kynntust í Stanford háskólanum. Spiegel lærði vöruhönnun og var tveimur árum á eftir Murphy í námi en hann lærði stærðfærði. Þeir gáfu upphaflega út forrit sem hægt var að senda myndir í tíu sekúndur sem svo hurfu undir nafninu Picaboo. Fyrirtækinu gekk ekki nægjanlega vel en haustið 2011 gáfu þeir út sambærilegt forrit undir nafninu Snapchat. Síðan þá hefur forritið slegið í gegn og er með yfir 100 milljón notendur. Tengdar fréttir Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19. janúar 2015 07:07 Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Evan Spiegel og Bobby Murphy, stofnendur Snapchat, er þeir yngstu á lista Forbes yfir ríkustu menn heims. Samanlagður auður þeirra er metinn á 3 milljarða dollara, tæplega 400 milljarða íslenska króna. Spiegel sem er 24 ára stofnaði Snachat með hinum 25 ára gamla Murphy árið 2011. Fyrirtækið var metið á 10 milljarða dollara árið 2014 en talið er að þeim hafi verið boðið að selja fyrirtækið á tvöfalda þá upphæð eða 19 milljarða dollara. Spiegel og Murphy kynntust í Stanford háskólanum. Spiegel lærði vöruhönnun og var tveimur árum á eftir Murphy í námi en hann lærði stærðfærði. Þeir gáfu upphaflega út forrit sem hægt var að senda myndir í tíu sekúndur sem svo hurfu undir nafninu Picaboo. Fyrirtækinu gekk ekki nægjanlega vel en haustið 2011 gáfu þeir út sambærilegt forrit undir nafninu Snapchat. Síðan þá hefur forritið slegið í gegn og er með yfir 100 milljón notendur.
Tengdar fréttir Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19. janúar 2015 07:07 Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19. janúar 2015 07:07
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30
Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent