Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2015 12:08 Bill Gates og Björgólfur Thor Björgólfsson. Vísir/afp/vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. Hann er eini íslenski milljarðamæringurinn samkvæmt samantekt Forbes. Björgólfur vermir 1415. sæti listans. Bill Gates er enn eina ferðina í toppsætinu en hann hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Auðævi hans jukust um 3,2 milljarða dollara á liðnu ári og nema nú 79,2 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim Helu situr í öðru sæti listans og bandaríski fjárfestirinn Warren Buffett hrifsaði þriðja sætið af Spánverjanum Amancio Ortega. Buffett var jafnframt hástökkvari listans í ár, hækkaði um 14,5 milljarða dollara í 72,7 milljarða dollara þökk sé hækkun á hlutabréfum í Berkshire Hathaway. Mark Zuckerberg er kominn í sextánda sæti listans og er í fyrsta sinn á meðal tuttugu efstu.Listinn í heild sinni er aðgengilegur á vef Forbes. Tengdar fréttir Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17. nóvember 2014 16:27 Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28. nóvember 2014 16:02 Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27. nóvember 2014 14:13 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. Hann er eini íslenski milljarðamæringurinn samkvæmt samantekt Forbes. Björgólfur vermir 1415. sæti listans. Bill Gates er enn eina ferðina í toppsætinu en hann hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Auðævi hans jukust um 3,2 milljarða dollara á liðnu ári og nema nú 79,2 milljörðum dollara. Mexíkóinn Carlos Slim Helu situr í öðru sæti listans og bandaríski fjárfestirinn Warren Buffett hrifsaði þriðja sætið af Spánverjanum Amancio Ortega. Buffett var jafnframt hástökkvari listans í ár, hækkaði um 14,5 milljarða dollara í 72,7 milljarða dollara þökk sé hækkun á hlutabréfum í Berkshire Hathaway. Mark Zuckerberg er kominn í sextánda sæti listans og er í fyrsta sinn á meðal tuttugu efstu.Listinn í heild sinni er aðgengilegur á vef Forbes.
Tengdar fréttir Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17. nóvember 2014 16:27 Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28. nóvember 2014 16:02 Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27. nóvember 2014 14:13 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17. nóvember 2014 16:27
Ölvaður Murdoch stytti kynni Björgólfs og Claudiu Schiffer Björgólfur Thor Björgólfsson segir frá broslegum kynnum sínum og þýsku ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer á fundi um loftslagsmál í Davos í Sviss í nýrri bók sinni, "Billions to Bust – and Back“. 28. nóvember 2014 16:02
Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. 27. nóvember 2014 14:13
Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent