Verizon sektað vegna neyðarlínuhneykslis 19. mars 2015 15:15 FCC hefur sektað Verizon. vísir/afp Fjarskipafyrirtækið Verizon hefur verið sektað um 3,4 milljónir dollara, tæplega hálfan milljarð króna af bandarísku fjarskiptastofnuninni FCC. The Verge greinir frá. Í apríl á síðasta ári gátu um 11 milljón farsímanotendur hjá Verizon í sjö ríkjum Bandaríkjanna ekki hringt í neyðarlínuna. Verizon lét fjarskiptastofnunina ekki vita líkt og fyrirtækinu er skylt lögum samkvæmt. Sektin nú er vegna þeirra 750 þúsund notenda í Kaliforníu sem ekki gátu hringt í neyðarlínuna. Talið er að 62 símtöl notenda Verizon í Kaliforníu hafi ekki náð til neyðarlínunnar vegna bilunarinnar. Fyrirtækinu er nú gert að leggja fram áætlun um hvernig það muni fylgja reglum FCC í framtíðinni. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjarskipafyrirtækið Verizon hefur verið sektað um 3,4 milljónir dollara, tæplega hálfan milljarð króna af bandarísku fjarskiptastofnuninni FCC. The Verge greinir frá. Í apríl á síðasta ári gátu um 11 milljón farsímanotendur hjá Verizon í sjö ríkjum Bandaríkjanna ekki hringt í neyðarlínuna. Verizon lét fjarskiptastofnunina ekki vita líkt og fyrirtækinu er skylt lögum samkvæmt. Sektin nú er vegna þeirra 750 þúsund notenda í Kaliforníu sem ekki gátu hringt í neyðarlínuna. Talið er að 62 símtöl notenda Verizon í Kaliforníu hafi ekki náð til neyðarlínunnar vegna bilunarinnar. Fyrirtækinu er nú gert að leggja fram áætlun um hvernig það muni fylgja reglum FCC í framtíðinni.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira