Píratar mælast stærstir Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2015 10:27 Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, og Birgitta Jónsdóttir Píratar. Vísir/vilhelm Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“
Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45