Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2015 10:48 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Vísir/Pjetur Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mætti á fund utanríkismálanefndar í morgun. Á fundinum var til umræðu bréf ráðherrans til Evrópusambandsins um að Ísland væri ekki umsóknarríki lengur að sambandinu. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir frá því á Facebook-síðu sinni að utanríkisráðherra hafi tekið af allan vafa varðandi aðildarumsóknina á fundinum: „Ráðherra Utanríkismála á fundi utanríkismálanefndar rétt í þessu: Aðildarviðræðum er formlega lokið, við erum búin að núllstilla ferlið, ef ný ríkisstjórn vill hefja slíkar viðræður á nýju þá er hún á núlli.“ Utanríkismálanefnd á að vera utanríkisráðherra til ráðuneytis í utanríkismálum en ekki var haft samráð við nefndina vegna bréfsins fræga sem Gunnar Bragi afhenti ESB í liðinni viku. Túlkun bréfsins og hvað það þýðir í raun varðandi aðildarumsókn Íslands að sambandinu hefur verið nokkrum vafa undirorpinn en í huga utanríkisráðherra er málið kristaltært: aðildarviðræðum er formlega lokið.Post by Byrgíta Jónsdóttir. Tengdar fréttir Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16. mars 2015 18:59 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mætti á fund utanríkismálanefndar í morgun. Á fundinum var til umræðu bréf ráðherrans til Evrópusambandsins um að Ísland væri ekki umsóknarríki lengur að sambandinu. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir frá því á Facebook-síðu sinni að utanríkisráðherra hafi tekið af allan vafa varðandi aðildarumsóknina á fundinum: „Ráðherra Utanríkismála á fundi utanríkismálanefndar rétt í þessu: Aðildarviðræðum er formlega lokið, við erum búin að núllstilla ferlið, ef ný ríkisstjórn vill hefja slíkar viðræður á nýju þá er hún á núlli.“ Utanríkismálanefnd á að vera utanríkisráðherra til ráðuneytis í utanríkismálum en ekki var haft samráð við nefndina vegna bréfsins fræga sem Gunnar Bragi afhenti ESB í liðinni viku. Túlkun bréfsins og hvað það þýðir í raun varðandi aðildarumsókn Íslands að sambandinu hefur verið nokkrum vafa undirorpinn en í huga utanríkisráðherra er málið kristaltært: aðildarviðræðum er formlega lokið.Post by Byrgíta Jónsdóttir.
Tengdar fréttir Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16. mars 2015 18:59 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30
Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16