ESB hyggst setja hámark á færslugjöld ingvar haraldsson skrifar 10. mars 2015 14:55 Unnið er að því að setja hámark á færslugjöld innan ESB. vísir/getty Evrópuþingið hefur samþykkt að hámark verði sett færslugjöld sem rukkuð eru fyrir notkun á greiðslukortum. BBC greinir frá.Samkvæmt nýju tillögunum verða færslugjöldin innan ESB 0.2% af heildarverðmæti færslu fyrir debetkort og 0.3% fyrir kreditkort. Í dag er fyrirkomulag færslugjalda misjafnt milli landa. Verði tillögurnar að veruleika gæti það falið í sér mikinn sparnað fyrir íbúa ESB en 760 milljón greiðslukorta eru nú í notkun innan ESB. Þá jókst greiðslukortavelta um 6% eða sem nemur 100 milljörðum evra árið 2013. Framkvæmdastjórn ESB telur að áætlunin muni spara verslunum 6 milljarða evra og neytendum 730 milljónir evra á ári. Hins vegar eru uppi efasemdir um að reglubreytingin muni skila sér til neytenda. Annað hvort verði þjónustugjöld hækkuð á móti eða verslanir muni stinga auknum ágóða í eigin vasa í stað þess að skila honum til neytenda. „Þetta var reynt í Bandaríkjunum og á Spáni, þar sem verslunareigendur högnuðust verulega en sparnaðurinn skilaði sér ekki til neytenda,“ hefur BBC eftir Steven Woolfe, talsmanni breska flokksins UKIP sem er harður andstæðingur ESB-aðildar Breta. Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Evrópuþingið hefur samþykkt að hámark verði sett færslugjöld sem rukkuð eru fyrir notkun á greiðslukortum. BBC greinir frá.Samkvæmt nýju tillögunum verða færslugjöldin innan ESB 0.2% af heildarverðmæti færslu fyrir debetkort og 0.3% fyrir kreditkort. Í dag er fyrirkomulag færslugjalda misjafnt milli landa. Verði tillögurnar að veruleika gæti það falið í sér mikinn sparnað fyrir íbúa ESB en 760 milljón greiðslukorta eru nú í notkun innan ESB. Þá jókst greiðslukortavelta um 6% eða sem nemur 100 milljörðum evra árið 2013. Framkvæmdastjórn ESB telur að áætlunin muni spara verslunum 6 milljarða evra og neytendum 730 milljónir evra á ári. Hins vegar eru uppi efasemdir um að reglubreytingin muni skila sér til neytenda. Annað hvort verði þjónustugjöld hækkuð á móti eða verslanir muni stinga auknum ágóða í eigin vasa í stað þess að skila honum til neytenda. „Þetta var reynt í Bandaríkjunum og á Spáni, þar sem verslunareigendur högnuðust verulega en sparnaðurinn skilaði sér ekki til neytenda,“ hefur BBC eftir Steven Woolfe, talsmanni breska flokksins UKIP sem er harður andstæðingur ESB-aðildar Breta.
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01