Húsnæðisverð hækkað 13 sinnum hraðar en laun í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2015 12:34 Bandarískt heimili. Það er ekki bara á Íslandi sem húsnæðisverð hefur hækkað óhóflega að undanförnu. Í Bandaríkjunum hækkaði verð á húsnæði 13 sinnum meira en laun í landinu frá öðrum ársfjórðungi ársins 2012 til sama fjórðungs í fyrra. Á þessum tíma hækkuðu laun um 1,3% en húsnæði um 17%. Eins og hér á landi er stærsti áhrifaþátturinn í þessari hækkun húsnæðisverðs kaup fjárfesta á húsnæði sem þau síðan leigja út. Auk þess hefur mjög aukist að erlendir ríkisborgarar hafi keypt húsnæði á háu verði í Bandaríkjunum og það gjarnan með reiðufé. Einn áhrifaþáttur enn er sá að vextir eru nú óvenju lágir í Bandaríkjunum og það hefur hvatt kaupendur húsnæðis til fjárfestinga og ákveðin samkeppni hefur myndast milli þeirra sem keyrt hefur upp verð fasteigna. Áhrif þessa alls er að erfiðara er fyrir hinn almenna borgar í Bandaríkjunum að eignast sitt eigið húsnæði og meira að ráðstöfunarfé þess fer í húsnæðiskostnað. Ekkert ósvipuð staða og hér á landi. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Það er ekki bara á Íslandi sem húsnæðisverð hefur hækkað óhóflega að undanförnu. Í Bandaríkjunum hækkaði verð á húsnæði 13 sinnum meira en laun í landinu frá öðrum ársfjórðungi ársins 2012 til sama fjórðungs í fyrra. Á þessum tíma hækkuðu laun um 1,3% en húsnæði um 17%. Eins og hér á landi er stærsti áhrifaþátturinn í þessari hækkun húsnæðisverðs kaup fjárfesta á húsnæði sem þau síðan leigja út. Auk þess hefur mjög aukist að erlendir ríkisborgarar hafi keypt húsnæði á háu verði í Bandaríkjunum og það gjarnan með reiðufé. Einn áhrifaþáttur enn er sá að vextir eru nú óvenju lágir í Bandaríkjunum og það hefur hvatt kaupendur húsnæðis til fjárfestinga og ákveðin samkeppni hefur myndast milli þeirra sem keyrt hefur upp verð fasteigna. Áhrif þessa alls er að erfiðara er fyrir hinn almenna borgar í Bandaríkjunum að eignast sitt eigið húsnæði og meira að ráðstöfunarfé þess fer í húsnæðiskostnað. Ekkert ósvipuð staða og hér á landi.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira