Í fangelsi í tvö og hálft ár fyrir sölu hrossakjöts Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2015 13:44 Willy Selten seldi hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Vísir/AFP Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að selja hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Willy Selten falsaði skjöl um uppruna kjöts í máli sem teygði sig frá hamborgurum í Írlandi til kjötbolla í Ikea og pylsa í Rússlandi. Af 167 sýnum sem tekin voru í sölufyrirtæki Selten reyndust 35 innihalda hrossakjöt, en allar vörurnar voru seldar sem hreint nautakjöt. Þetta er eitt stærsta hneyksli sinnar tegundar í Evrópu og kom fyrst upp árið 2013. Á vef Guardian segir að á árunum 2011 og 2012 hafi Selten selt minnst 336 tonn af hrossakjöti sem nautakjöt. Matvælaeftirlit Hollands lét endurkalla um 50 þúsund tonn af kjöti sem Selten hafði selt sem nautakjöt. Próf voru gerð á gífurlega mikið af kjöti í kjölfari málsins og í ljós kom að ein af hverjum tuttugu máltíðum sem sagðar eru innihalda nautakjöt í Evrópu, innihéldu í raun hrossakjöt. Annað hvort að fullu eða að hluta til. Hér að neðan má annars vegar sjá hvernig svindlið fór fram og hins vegar má sjá í hvaða löndum hrossakjöt fannst í nautakjötsumbúðum.Vísir/GraphicNewsVísir/GraphicNews Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að selja hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Willy Selten falsaði skjöl um uppruna kjöts í máli sem teygði sig frá hamborgurum í Írlandi til kjötbolla í Ikea og pylsa í Rússlandi. Af 167 sýnum sem tekin voru í sölufyrirtæki Selten reyndust 35 innihalda hrossakjöt, en allar vörurnar voru seldar sem hreint nautakjöt. Þetta er eitt stærsta hneyksli sinnar tegundar í Evrópu og kom fyrst upp árið 2013. Á vef Guardian segir að á árunum 2011 og 2012 hafi Selten selt minnst 336 tonn af hrossakjöti sem nautakjöt. Matvælaeftirlit Hollands lét endurkalla um 50 þúsund tonn af kjöti sem Selten hafði selt sem nautakjöt. Próf voru gerð á gífurlega mikið af kjöti í kjölfari málsins og í ljós kom að ein af hverjum tuttugu máltíðum sem sagðar eru innihalda nautakjöt í Evrópu, innihéldu í raun hrossakjöt. Annað hvort að fullu eða að hluta til. Hér að neðan má annars vegar sjá hvernig svindlið fór fram og hins vegar má sjá í hvaða löndum hrossakjöt fannst í nautakjötsumbúðum.Vísir/GraphicNewsVísir/GraphicNews
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent