Nasdaq vístalan aldrei hærri: Er hlutabréfabóla framundan? ingvar haraldsson skrifar 24. apríl 2015 15:00 Nasdaq er með höfuðstöðvar í New York. nordicphotos/afp Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent