Tíu ára gamalt loforð kostar stofnanda GoPro 30 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 07:57 Nick Woodman stendur við loforð sín. Vísir/AFP Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins. Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34
Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46
Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47
Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25