Ákváðum að taka slaginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2015 08:00 Haukur Ingi var aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki. vísir/getty Keflavík réð í gær nýja þjálfara fyrir karlalið félagsins. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson voru þá ráðnir í stað Kristjáns Guðmundssonar sem var rekinn á fimmtudag. Þeir gerðu samning við Keflavík út leiktíðina. Báðir eru að þreyta frumraun sína sem aðalþjálfarar en eru þeir tilbúnir í slaginn? „Það er spurning sem aldrei er hægt að svara fyrr en eftir á,“ segir Haukur Ingi heimspekilega. „Menn verða alltaf að byrja einhvern tímann. Þetta verður bara að koma í ljós.“ Bæði Haukur Ingi og Jóhann Birnir eru synir Keflavíkur og með betri knattspyrnumönnum sem félagið hefur framleitt á síðari árum. Þeir fengu lítinn tíma til þess að hugsa um tilboðið. „Við ákváðum að taka slaginn þó svo að við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Það var í raun og veru aldrei spurning um að taka slaginn,“ segir þjálfarinn en hann var áður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki og tók svo við sem yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu. „Ég hef lengi haft hug á því að láta á það reyna hvort þetta eigi við mig. Þetta gerist kannski aðeins fyrr en ég átti von á. Ég tel mig líka búa vel þar sem ég var aðstoðarþjálfari í þrjú ár,“ segir framherjinn fyrrverandi og telur að það muni hjálpa sér í nýja starfinu. „Ég held að margir fyrrverandi leikmenn flaski stundum á því að halda að þeir séu fullmótaðir þjálfarar og hoppa beint út í þjálfun. Ég hef reynslu af því hvernig hlutirnir virka á bak við tjöldin en það gerist margt þar sem maður hafði ekki hugmynd um sem leikmaður.“ Það er verk að vinna hjá þeim félögum að rífa Keflavík upp úr botnsæti Pepsi-deildarinnar en þeir ætla að gera sitt besta. „Ég er mjög spenntur og held að þetta verði skemmtilegt. Þetta er líka mikill heiður fyrir mig og verður gaman að reyna að snúa gengi liðsins við. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5. júní 2015 16:57 Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. 5. júní 2015 14:09 Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. 4. júní 2015 19:04 Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Keflavík réð í gær nýja þjálfara fyrir karlalið félagsins. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson voru þá ráðnir í stað Kristjáns Guðmundssonar sem var rekinn á fimmtudag. Þeir gerðu samning við Keflavík út leiktíðina. Báðir eru að þreyta frumraun sína sem aðalþjálfarar en eru þeir tilbúnir í slaginn? „Það er spurning sem aldrei er hægt að svara fyrr en eftir á,“ segir Haukur Ingi heimspekilega. „Menn verða alltaf að byrja einhvern tímann. Þetta verður bara að koma í ljós.“ Bæði Haukur Ingi og Jóhann Birnir eru synir Keflavíkur og með betri knattspyrnumönnum sem félagið hefur framleitt á síðari árum. Þeir fengu lítinn tíma til þess að hugsa um tilboðið. „Við ákváðum að taka slaginn þó svo að við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Það var í raun og veru aldrei spurning um að taka slaginn,“ segir þjálfarinn en hann var áður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki og tók svo við sem yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu. „Ég hef lengi haft hug á því að láta á það reyna hvort þetta eigi við mig. Þetta gerist kannski aðeins fyrr en ég átti von á. Ég tel mig líka búa vel þar sem ég var aðstoðarþjálfari í þrjú ár,“ segir framherjinn fyrrverandi og telur að það muni hjálpa sér í nýja starfinu. „Ég held að margir fyrrverandi leikmenn flaski stundum á því að halda að þeir séu fullmótaðir þjálfarar og hoppa beint út í þjálfun. Ég hef reynslu af því hvernig hlutirnir virka á bak við tjöldin en það gerist margt þar sem maður hafði ekki hugmynd um sem leikmaður.“ Það er verk að vinna hjá þeim félögum að rífa Keflavík upp úr botnsæti Pepsi-deildarinnar en þeir ætla að gera sitt besta. „Ég er mjög spenntur og held að þetta verði skemmtilegt. Þetta er líka mikill heiður fyrir mig og verður gaman að reyna að snúa gengi liðsins við.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5. júní 2015 16:57 Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. 5. júní 2015 14:09 Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. 4. júní 2015 19:04 Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5. júní 2015 16:57
Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. 5. júní 2015 14:09
Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. 4. júní 2015 19:04