Hafdís: Frábært að fá gull í fyrstu grein Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 2. júní 2015 19:17 Hafdís vann langstökkið með nokkrum yfirburðum. vísir/daníel Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Hafdís var nokkuð öruggur sigurvegari en besta stökk hennar var 6,50 metrar en meðvindur var +5,8. Af þeim sökum fær hún stökkið ekki skráð sem mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Irene Charalambous frá Kýpur á metið sem er 6,38 metrar. Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Hafdís vinnur til á Smáþjóðaleikum og 11. verðlaunapeningurinn í heildina. "Ég er nokkuð ánægð með daginn, það sem af er. Það er frábært að fá gull í fyrstu grein og ágætis árangur en veðrið setti strik í reikninginn," sagði Hafdís sem hefur ekki lokið keppni á Smáþjóðaleikunum í ár. Þingeyingurinn á eftir að keppa í 100 metra hlaupi seinna í kvöld og svo í 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. En hvað tekur við hjá Hafdísi eftir leikana? "Það er væntanlega Evrópubikarmót með landsliðinu seinna í þessum mánuði og svo hitt og þetta - eitthvað sem er ekki komið á teikniborðið ennþá." Hafdís segir að gullverðlaunin í langstökkinu gefi henni byr undir báða vængi fyrir framhaldið. "Jú, þetta gerir það. Ég er bara nokkuð sátt, hefði viljað fara aðeins lengra en maður getur ekki alltaf fengið allt sem maður vill," sagði Hafdís að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49 Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Hafdís var nokkuð öruggur sigurvegari en besta stökk hennar var 6,50 metrar en meðvindur var +5,8. Af þeim sökum fær hún stökkið ekki skráð sem mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Irene Charalambous frá Kýpur á metið sem er 6,38 metrar. Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Hafdís vinnur til á Smáþjóðaleikum og 11. verðlaunapeningurinn í heildina. "Ég er nokkuð ánægð með daginn, það sem af er. Það er frábært að fá gull í fyrstu grein og ágætis árangur en veðrið setti strik í reikninginn," sagði Hafdís sem hefur ekki lokið keppni á Smáþjóðaleikunum í ár. Þingeyingurinn á eftir að keppa í 100 metra hlaupi seinna í kvöld og svo í 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. En hvað tekur við hjá Hafdísi eftir leikana? "Það er væntanlega Evrópubikarmót með landsliðinu seinna í þessum mánuði og svo hitt og þetta - eitthvað sem er ekki komið á teikniborðið ennþá." Hafdís segir að gullverðlaunin í langstökkinu gefi henni byr undir báða vængi fyrir framhaldið. "Jú, þetta gerir það. Ég er bara nokkuð sátt, hefði viljað fara aðeins lengra en maður getur ekki alltaf fengið allt sem maður vill," sagði Hafdís að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49 Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40
Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29