Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 09:15 Mo Farah er einn besti langhlaupari heims. vísir/getty Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah. Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn