Síðasti heimaleikur Vals á náttúrúlegu grasi á laugardag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2015 11:00 Síðasti grasleikurinn á Hlíðarenda verður á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Valur mun spila sinn síðasta heimaleik á grasi er Valsmenn taka á móti Víkingum í Pepsi-deild karla klukkan 16.30 á laugardaginn. Valur hefur ákveðið að skipta grasvellinum út fyrir gervigras og munu framkvæmdir hefjast strax á mánudag. „Grasið verður rifið upp strax þá og byrjað að hreyfa við undirlaginu og færa hitalagnir aðeins ofar,“ segir Alexander Örn Júlíusson, vallarstjóri Vals, í samtali við Vísi. „Síðasti heimaleikur okkar í deildinni er gegn Stjörnunni þann 3. október og er áætlað að opna nýja völlinn fyrir hann,“ sagði hann en fram að því mun Valur spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli. Hann segir að þetta sé heilmikið verk og að ákvörðunin hafi verið stór fyrir félagið. „Þetta er í raun nýr völlur sem er verið að rífa upp og það er auðvitað pínu sorglegt líka. Klúbburinn er stoltur af þessum flotta velli,“ segir Alexander. „En ef það er litið til hagsmuna félagsins þá er þetta hagkvæmasta lausnin, sérstaklega þar sem aðstaðan yfir vetraramánuðina er svona slök.“ Valur hefur verið á góðri siglingu í Pepsi-deild karla og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig, tveimur á eftir toppliði KR. Valur varð síðast Íslandsmeistari árið 2007 en þá lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli vegna framkvæmda við nýjan völl við Hlíðarenda, sem nú er verið að breyta á ný. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Valur mun spila sinn síðasta heimaleik á grasi er Valsmenn taka á móti Víkingum í Pepsi-deild karla klukkan 16.30 á laugardaginn. Valur hefur ákveðið að skipta grasvellinum út fyrir gervigras og munu framkvæmdir hefjast strax á mánudag. „Grasið verður rifið upp strax þá og byrjað að hreyfa við undirlaginu og færa hitalagnir aðeins ofar,“ segir Alexander Örn Júlíusson, vallarstjóri Vals, í samtali við Vísi. „Síðasti heimaleikur okkar í deildinni er gegn Stjörnunni þann 3. október og er áætlað að opna nýja völlinn fyrir hann,“ sagði hann en fram að því mun Valur spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli. Hann segir að þetta sé heilmikið verk og að ákvörðunin hafi verið stór fyrir félagið. „Þetta er í raun nýr völlur sem er verið að rífa upp og það er auðvitað pínu sorglegt líka. Klúbburinn er stoltur af þessum flotta velli,“ segir Alexander. „En ef það er litið til hagsmuna félagsins þá er þetta hagkvæmasta lausnin, sérstaklega þar sem aðstaðan yfir vetraramánuðina er svona slök.“ Valur hefur verið á góðri siglingu í Pepsi-deild karla og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig, tveimur á eftir toppliði KR. Valur varð síðast Íslandsmeistari árið 2007 en þá lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli vegna framkvæmda við nýjan völl við Hlíðarenda, sem nú er verið að breyta á ný.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02
Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30