„Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2015 18:48 Stuðningsmenn Vals fóru á kostum í Laugardalnum í gær. Vísir/Anton Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00