„Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2015 18:48 Stuðningsmenn Vals fóru á kostum í Laugardalnum í gær. Vísir/Anton Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00