„Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2015 18:48 Stuðningsmenn Vals fóru á kostum í Laugardalnum í gær. Vísir/Anton Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Leikmenn karlaliðs KR biðu lægri hlut gegn Valsmönnum í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Mögulega voru þó tólf ungir KR-ingar þeir svekktustu eftir daginn þar sem draumur þeirra að fá að leiða hetjurnar sínar út á Laugardalsvöll varð að engu. Sjónvarpsmaðurinn Þórhallur Gunnarsson vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Hann segir drengina hafa verið afar spennta og eflaust hafi einhverjir verið andvaka af spenningi nóttina fyrir leikinn. Babb kom hins vegar í bátinn þegar í ljós kom að engir ungir drengir frá Valsmönnum voru mættir á svæðið. Mótsstjóri KSÍ ákvað að fyrst aðeins væru drengir frá KR mættir en ekki Val væri best að sleppa því að ganga með leikmönnum inn á völlinn.Í gær átti sér stað leiðinlegt atvik í undanfara bikarúrslitaleiks KR og Vals. Tólf ungir drengir úr yngri flokkum KR á...Posted by Þórhallur Gunnarsson on Sunday, August 16, 2015„Ungu KR ingarnir sem margir upplifðu þetta eitt af stærstu augnablikum lífs síns sneru heim sárir og leiðir. Þeir skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks og ég skal viðukenna að það geri ég ekki heldur,“ segir Þórhallur. Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við RÚV að búið hafi verið að velja börn til að fylgja Valsliðinu út á völlinn en mistök hafi verið gerð við boðun. Hann harmi mistökin, bæði gagnvart börnunum í Val og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15. ágúst 2015 18:02
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00