Instagram myndir ekki lengur bara ferningslaga Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 11:51 "Við vitum að það hefur ekki verið auðvelt að deila þessari tegund efnis á Instagram.“ Vísir/EPA Instagram hefur nú verið breytt á þann veg að ekki er eingöngu hægt að deila ferningslaga myndum. Nú er einnig hægt að deila hefðbundnum myndum og myndböndum. Bæði láréttum og lóðréttum. Í tilkynningu frá samfélagsmiðlinum segir að þetta hafi verið gert vegna þess að notendur hafa klippt til eina af hverjum fimm myndum og myndböndum sem deilt er. „Við vitum að það hefur ekki verið auðvelt að deila þessari tegund efnis á Instagram. Vinir er skornir af hópmyndum, myndbönd virðast þröngt setin og það er ekki hægt að taka myndir af Golden Gate brúnni frá öðrum enda til hins,“ segir í tilkynningunni. Sé myndum deilt virðist sem að ekkert hafi breyst og kemur sami ramminn og áður upp. Hins vegar birtast myndirnar svo á netinu eins og þær eiga að líta út, hvort sem þær eru láréttar eða lóðréttar. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Instagram hefur nú verið breytt á þann veg að ekki er eingöngu hægt að deila ferningslaga myndum. Nú er einnig hægt að deila hefðbundnum myndum og myndböndum. Bæði láréttum og lóðréttum. Í tilkynningu frá samfélagsmiðlinum segir að þetta hafi verið gert vegna þess að notendur hafa klippt til eina af hverjum fimm myndum og myndböndum sem deilt er. „Við vitum að það hefur ekki verið auðvelt að deila þessari tegund efnis á Instagram. Vinir er skornir af hópmyndum, myndbönd virðast þröngt setin og það er ekki hægt að taka myndir af Golden Gate brúnni frá öðrum enda til hins,“ segir í tilkynningunni. Sé myndum deilt virðist sem að ekkert hafi breyst og kemur sami ramminn og áður upp. Hins vegar birtast myndirnar svo á netinu eins og þær eiga að líta út, hvort sem þær eru láréttar eða lóðréttar.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira