Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Ingvar Haraldsson skrifar 26. ágúst 2015 13:00 Sverrir Einar Eiríksson vill fá eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Sverrir Einar Eiríksson hefur stefnt smálánafyrirtækinu Hraðpeningum ehf., Skorra Rafni Rafnssyni og kýpverska félaginu Jumdon Micro Finance Ltd. til að fá þriðjungs eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Fyrr á þessu ári vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli Sverris gegn Hraðpeningum og Skorra þar sem einnig þyrfti að stefna Jumdon Micro Finance því kýpverska félagið væri skráður eigandi Hraðpeninga. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms. Þegar Hraðpeningar voru stofnaðir undir lok árs 2009 voru eigendurnir samkvæmt tilkynningu til fyrirtækjaskrár þeir Skorri Rafn Rafnsson, Gísli Rúnar Rafnsson og Sverrir Einar Eiríksson sem hver átti þriðjungs hlut í félaginu.Skorri Rafn Rafnsson.Skorra er gefið að sök að hafa í leyfisleysi fært eignarhlut Gísla og Sverris yfir á sjálfan sig og þaðan framselt hlutaféð til Jumdon Micro Finance. Sverrir fer fram á að skaðabótaábyrgð Skorra verði viðurkennd vegna ólögmætrar yfirtöku á hlutafénu. Aðgerðin hafi valdið Sverri fjárhagslegu tjóni þar sem hann hafi ekki notið góðs af þeim hagnaði sem orðið hafi til af rekstri Hraðpeninga. Samanlagður hagnaður áranna 2010 og 2011 hafi numið 49 milljónum króna og gera mætti ráð fyrir að sá hagnaður hefði aukist síðustu ár en félagið hefur ekki skilað ársreikningi frá árinu 2011. Sjá einnig:Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Athygli vekur að í Morgunblaðinu í byrjun árs var haft eftir Óskari Þorgils Stefánssyni, framkvæmdastjóra Neytendalána ehf., að fyrirtækið hefði keypt Hraðpeninga af Jumdon Micro Finance. Neytendalán ættu því Hraðpeninga, 1909 ehf. og Múla ehf. Skorri Rafn er eigandi netmiðla á borð við Hun.is, sport.is og 433.is. Tengdar fréttir Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4. febrúar 2015 15:42 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Sverrir Einar Eiríksson hefur stefnt smálánafyrirtækinu Hraðpeningum ehf., Skorra Rafni Rafnssyni og kýpverska félaginu Jumdon Micro Finance Ltd. til að fá þriðjungs eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Fyrr á þessu ári vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli Sverris gegn Hraðpeningum og Skorra þar sem einnig þyrfti að stefna Jumdon Micro Finance því kýpverska félagið væri skráður eigandi Hraðpeninga. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms. Þegar Hraðpeningar voru stofnaðir undir lok árs 2009 voru eigendurnir samkvæmt tilkynningu til fyrirtækjaskrár þeir Skorri Rafn Rafnsson, Gísli Rúnar Rafnsson og Sverrir Einar Eiríksson sem hver átti þriðjungs hlut í félaginu.Skorri Rafn Rafnsson.Skorra er gefið að sök að hafa í leyfisleysi fært eignarhlut Gísla og Sverris yfir á sjálfan sig og þaðan framselt hlutaféð til Jumdon Micro Finance. Sverrir fer fram á að skaðabótaábyrgð Skorra verði viðurkennd vegna ólögmætrar yfirtöku á hlutafénu. Aðgerðin hafi valdið Sverri fjárhagslegu tjóni þar sem hann hafi ekki notið góðs af þeim hagnaði sem orðið hafi til af rekstri Hraðpeninga. Samanlagður hagnaður áranna 2010 og 2011 hafi numið 49 milljónum króna og gera mætti ráð fyrir að sá hagnaður hefði aukist síðustu ár en félagið hefur ekki skilað ársreikningi frá árinu 2011. Sjá einnig:Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Athygli vekur að í Morgunblaðinu í byrjun árs var haft eftir Óskari Þorgils Stefánssyni, framkvæmdastjóra Neytendalána ehf., að fyrirtækið hefði keypt Hraðpeninga af Jumdon Micro Finance. Neytendalán ættu því Hraðpeninga, 1909 ehf. og Múla ehf. Skorri Rafn er eigandi netmiðla á borð við Hun.is, sport.is og 433.is.
Tengdar fréttir Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4. febrúar 2015 15:42 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24
Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51
Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47
Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37