Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2015 14:30 Hin kólumbíska Caterine Ibargüen fagnar gullinu sínu í dag. Vísir/Getty Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira
Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira