Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum 24. ágúst 2015 22:30 Gatlin bendir á dónann og kallar á hann. vísir/getty Spretthlauparinn Justin Gatlin er með umdeildari íþróttamönnum heims í dag. Hann er orðinn einn fljótasti maður heims á ný en hann var á sínum tíma dæmdur í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Hann snéri aftur árið 2010 og hefur verið á uppleið síðan. Gatlin hefur hlaupið fljótast allra á þessu ári og var sigurstranglegastur fyrir úrslitin í 100 metra hlaupinu á HM í Peking í gær. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir sögðu að það væri áfall fyrir íþróttina ef þessi dæmdi svindlari myndi vinna hlaupið. Sumir fjölmiðlar stilltu hlaupinu til að mynda upp sem hið góða á móti hinu illa. Usain Bolt var þá í hlutverki hins góða. Bolt vann úrslitahlaupið en var aðeins sekúndubroti á undan Gatlin. Sigur fyrir íþróttina sögðu þá margir. Er verið var að veita Gatlin silfurverðlaunin þá tók hann eftir því að einhver var með dónaskap í garð móður hans í stúkunni. Það kunni hann ekki að meta og hóf að öskra og benda á manninn. „Ég var bara að segja honum að slaka á og hætta þessu. Vera herramaður," sagði Gatlin eftir verðlaunaafhendinguna. „Ég sá það í augum mömmu að hann var dónalegur. Hún er mamma mín og ég þekki hana." Frjálsar íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Spretthlauparinn Justin Gatlin er með umdeildari íþróttamönnum heims í dag. Hann er orðinn einn fljótasti maður heims á ný en hann var á sínum tíma dæmdur í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Hann snéri aftur árið 2010 og hefur verið á uppleið síðan. Gatlin hefur hlaupið fljótast allra á þessu ári og var sigurstranglegastur fyrir úrslitin í 100 metra hlaupinu á HM í Peking í gær. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir sögðu að það væri áfall fyrir íþróttina ef þessi dæmdi svindlari myndi vinna hlaupið. Sumir fjölmiðlar stilltu hlaupinu til að mynda upp sem hið góða á móti hinu illa. Usain Bolt var þá í hlutverki hins góða. Bolt vann úrslitahlaupið en var aðeins sekúndubroti á undan Gatlin. Sigur fyrir íþróttina sögðu þá margir. Er verið var að veita Gatlin silfurverðlaunin þá tók hann eftir því að einhver var með dónaskap í garð móður hans í stúkunni. Það kunni hann ekki að meta og hóf að öskra og benda á manninn. „Ég var bara að segja honum að slaka á og hætta þessu. Vera herramaður," sagði Gatlin eftir verðlaunaafhendinguna. „Ég sá það í augum mömmu að hann var dónalegur. Hún er mamma mín og ég þekki hana."
Frjálsar íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira