Bjóða vinnufærum starf í stað aðstoðar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2015 07:00 Hafnarfjarðarbær hefur sparað 792 milljónir í fjárhagsaðstoð síðastliðið ár. vísir/daníel Hafnarfjarðarbær hefur sparað 72,5 milljónir króna á milli ára vegna nýs vinnulags og vinnubragða við afgreiðslu fjárhagsaðstoðar hjá sveitafélaginu. Björk Vilhelmsdóttir sagði í viðtalið við Fréttablaðið í gær að skilyrða þyrfti fjárhagsaðstoð í Reykjavíkurborg og játaði spurningu blaðamanns um hvort það væri aumingjavæðing í félagslega kerfinu. Hún sagði að borgin þyrfti að líta til sveitafélaga eins og Hafnarfjarðar þar sem góðum árangri hefur verið náð með slíku átaki. Í apríl í fyrra hófst verkefnið Áfram í Hafnarfirði sem felst í stuðningi til virkni í stað þess að fá fjárhagsaðstoð. Einstaklingur sem biður um fjárhagsaðstoð er þannig boðið starf í staðinn, ef hann er vinnufær. Umfang fjárhagsaðstoðar Hafnarfjarðarbæjar margaldaðist á árunum 2007-2013 eins og í öðrum sveitafélögum. Síðastliðna sextán mánuði hefur dregið mjög úr aðstoðinni. Ef bornir eru saman fyrstu sex mánuðir ársins í ár og í fyrra er um 36 prósent færri á fjárhagsaðstoð. Til samanburðar fækkaði notendum fjárhagsaðstoðr í Reykjavík um fjögur prósent á milli ára. Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar, segir það skipta sköpum að bæjaryfirvöld hafi staðið að baki verkefninu. „Félagsráðgjafarnir sem vinna í málaflokknum komu með hugmyndirnar og fengu svo stuðning bæjaryfirvalda sem bjuggu til hundrað fjölbreytt störf. Einnig fengum við atvinnurekendur í lið með okkur og fengu þeir borgaða fjárhagsaðstoðina í stað þess að ráða fólk í störf. Það er hvati fyrir fólk að taka starfinu því launin eru hærri en sem nemur fjárhagsaðstoðinni.“ Aumingjavæðing ógeðfellt hugtakBjörk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelms„Mér finnst aumingjavæðing ákaflega ógeðfellt hugtak,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og flokkssystir Bjarkar Vilhelmsdóttur, þegar Fréttablaðið bar orð Bjarkar undir Sigríði. „Að nota aumingjavæðing jafngildir því að einstaklingsvæða þann vanda sem óheft markaðshyggja hefur kallað yfir okkar samfélag,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Ekki náðist tal af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra en í vikulegum tölvupósti sínum skrifaði hann að Björk ætti langan og farsælan feril að baki. Hennar verði sárt saknað og Dagur mælti með viðtalinu við hana í Fréttablaðinu. Áslaug Friðriksdóttir segist ekki koma orð Bjarkar á óvart. "Ég er búin að benda á þetta í mörg ár, það er alltof mikið af vinnufæri fólki á fjárhagsaðtoð og gríðarlegur slaki verið gagnvart aðstoðinni. Reykvískar fjölskyldur borga um 440% meira en fjölskyldur á Akureyri vegna fjárhagsaðstoðar," segir Áslaug. Hún segir svör meirihlutans lengi hafa verið að þetta væru eðlileg áhrif bankahrunsins og það væri ekki val fólks að vera ábótum. "Ég held að öllum sé ljóst nú að svo er ekki. Stefna meirihlutans hefur viðhaldið þessum vanda. Nú blasir við rúmlega 3 milljarða kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar á næsta ári sem hefur nánast ekkert dregist saman frá hruni þrátt fyrir gjörbreytt atvinnuástand."Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Aumingjavæðing ógeðfellt hugtak „Mér finnst aumingjavæðing ákaflega ógeðfellt hugtak,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og flokkssystir Bjarkar Vilhelmsdóttur, þegar Fréttablaðið bar orð Bjarkar undir Sigríði. „Að nota aumingjavæðing jafngildir því að einstaklingsvæða þann vanda sem óheft markaðshyggja hefur kallað yfir okkar samfélag,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Ekki náðist tal af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra en í vikulegum tölvupósti sínum skrifaði hann að Björk ætti langan og farsælan feril að baki. Hennar verði sárt saknað og Dagur mælti með viðtalinu við hana í Fréttablaðinu.Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Mynd/Björn GrímssonÁslaug Friðriksdóttir segist ekki koma orð Bjarkar á óvart. „Ég er búin að benda á þetta í mörg ár, það er alltof mikið af vinnufæri fólki á fjárhagsaðtoð og gríðarlegur slaki verið gagnvart aðstoðinni. Reykvískar fjölskyldur borga um 440% meira en fjölskyldur á Akureyri vegna fjárhagsaðstoðar,“ segir Áslaug. Hún segir svör meirihlutans lengi hafa verið að þetta væru eðlileg áhrif bankahrunsins og það væri ekki val fólks að vera ábótum. „Ég held að öllum sé ljóst nú að svo er ekki. Stefna meirihlutans hefur viðhaldið þessum vanda. Nú blasir við rúmlega 3 milljarða kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar á næsta ári sem hefur nánast ekkert dregist saman frá hruni þrátt fyrir gjörbreytt atvinnuástand“ Alþingi Tengdar fréttir Björk hendir sprengju inn í vinstri hreyfinguna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir aumingjavæðing alveg einstaklega ógeðfellt orð. 11. september 2015 10:28 Formaður velferðarráðs biðst lausnar: Stundum þarf fólk bara spark í rassinn Björk Vilhelmsdóttir hyggst biðja lausnar á næsta fundi borgarstjórnar. Hún heldur til Palestínu í sjálfboðavinnu og ætlar svo að gerast félagsráðgjafi á ný. Björk segir sér hafa mistekist í velferðarráði, allt of mikið af vinnufæru ungu fólki sé upp á kerfið komið. Hún segir veikleikavæðingu í kerfinu. 11. september 2015 07:00 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Hafnarfjarðarbær hefur sparað 72,5 milljónir króna á milli ára vegna nýs vinnulags og vinnubragða við afgreiðslu fjárhagsaðstoðar hjá sveitafélaginu. Björk Vilhelmsdóttir sagði í viðtalið við Fréttablaðið í gær að skilyrða þyrfti fjárhagsaðstoð í Reykjavíkurborg og játaði spurningu blaðamanns um hvort það væri aumingjavæðing í félagslega kerfinu. Hún sagði að borgin þyrfti að líta til sveitafélaga eins og Hafnarfjarðar þar sem góðum árangri hefur verið náð með slíku átaki. Í apríl í fyrra hófst verkefnið Áfram í Hafnarfirði sem felst í stuðningi til virkni í stað þess að fá fjárhagsaðstoð. Einstaklingur sem biður um fjárhagsaðstoð er þannig boðið starf í staðinn, ef hann er vinnufær. Umfang fjárhagsaðstoðar Hafnarfjarðarbæjar margaldaðist á árunum 2007-2013 eins og í öðrum sveitafélögum. Síðastliðna sextán mánuði hefur dregið mjög úr aðstoðinni. Ef bornir eru saman fyrstu sex mánuðir ársins í ár og í fyrra er um 36 prósent færri á fjárhagsaðstoð. Til samanburðar fækkaði notendum fjárhagsaðstoðr í Reykjavík um fjögur prósent á milli ára. Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar, segir það skipta sköpum að bæjaryfirvöld hafi staðið að baki verkefninu. „Félagsráðgjafarnir sem vinna í málaflokknum komu með hugmyndirnar og fengu svo stuðning bæjaryfirvalda sem bjuggu til hundrað fjölbreytt störf. Einnig fengum við atvinnurekendur í lið með okkur og fengu þeir borgaða fjárhagsaðstoðina í stað þess að ráða fólk í störf. Það er hvati fyrir fólk að taka starfinu því launin eru hærri en sem nemur fjárhagsaðstoðinni.“ Aumingjavæðing ógeðfellt hugtakBjörk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelms„Mér finnst aumingjavæðing ákaflega ógeðfellt hugtak,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og flokkssystir Bjarkar Vilhelmsdóttur, þegar Fréttablaðið bar orð Bjarkar undir Sigríði. „Að nota aumingjavæðing jafngildir því að einstaklingsvæða þann vanda sem óheft markaðshyggja hefur kallað yfir okkar samfélag,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Ekki náðist tal af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra en í vikulegum tölvupósti sínum skrifaði hann að Björk ætti langan og farsælan feril að baki. Hennar verði sárt saknað og Dagur mælti með viðtalinu við hana í Fréttablaðinu. Áslaug Friðriksdóttir segist ekki koma orð Bjarkar á óvart. "Ég er búin að benda á þetta í mörg ár, það er alltof mikið af vinnufæri fólki á fjárhagsaðtoð og gríðarlegur slaki verið gagnvart aðstoðinni. Reykvískar fjölskyldur borga um 440% meira en fjölskyldur á Akureyri vegna fjárhagsaðstoðar," segir Áslaug. Hún segir svör meirihlutans lengi hafa verið að þetta væru eðlileg áhrif bankahrunsins og það væri ekki val fólks að vera ábótum. "Ég held að öllum sé ljóst nú að svo er ekki. Stefna meirihlutans hefur viðhaldið þessum vanda. Nú blasir við rúmlega 3 milljarða kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar á næsta ári sem hefur nánast ekkert dregist saman frá hruni þrátt fyrir gjörbreytt atvinnuástand."Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Aumingjavæðing ógeðfellt hugtak „Mér finnst aumingjavæðing ákaflega ógeðfellt hugtak,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og flokkssystir Bjarkar Vilhelmsdóttur, þegar Fréttablaðið bar orð Bjarkar undir Sigríði. „Að nota aumingjavæðing jafngildir því að einstaklingsvæða þann vanda sem óheft markaðshyggja hefur kallað yfir okkar samfélag,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Ekki náðist tal af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra en í vikulegum tölvupósti sínum skrifaði hann að Björk ætti langan og farsælan feril að baki. Hennar verði sárt saknað og Dagur mælti með viðtalinu við hana í Fréttablaðinu.Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Mynd/Björn GrímssonÁslaug Friðriksdóttir segist ekki koma orð Bjarkar á óvart. „Ég er búin að benda á þetta í mörg ár, það er alltof mikið af vinnufæri fólki á fjárhagsaðtoð og gríðarlegur slaki verið gagnvart aðstoðinni. Reykvískar fjölskyldur borga um 440% meira en fjölskyldur á Akureyri vegna fjárhagsaðstoðar,“ segir Áslaug. Hún segir svör meirihlutans lengi hafa verið að þetta væru eðlileg áhrif bankahrunsins og það væri ekki val fólks að vera ábótum. „Ég held að öllum sé ljóst nú að svo er ekki. Stefna meirihlutans hefur viðhaldið þessum vanda. Nú blasir við rúmlega 3 milljarða kostnaður vegna fjárhagsaðstoðar á næsta ári sem hefur nánast ekkert dregist saman frá hruni þrátt fyrir gjörbreytt atvinnuástand“
Alþingi Tengdar fréttir Björk hendir sprengju inn í vinstri hreyfinguna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir aumingjavæðing alveg einstaklega ógeðfellt orð. 11. september 2015 10:28 Formaður velferðarráðs biðst lausnar: Stundum þarf fólk bara spark í rassinn Björk Vilhelmsdóttir hyggst biðja lausnar á næsta fundi borgarstjórnar. Hún heldur til Palestínu í sjálfboðavinnu og ætlar svo að gerast félagsráðgjafi á ný. Björk segir sér hafa mistekist í velferðarráði, allt of mikið af vinnufæru ungu fólki sé upp á kerfið komið. Hún segir veikleikavæðingu í kerfinu. 11. september 2015 07:00 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Björk hendir sprengju inn í vinstri hreyfinguna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir aumingjavæðing alveg einstaklega ógeðfellt orð. 11. september 2015 10:28
Formaður velferðarráðs biðst lausnar: Stundum þarf fólk bara spark í rassinn Björk Vilhelmsdóttir hyggst biðja lausnar á næsta fundi borgarstjórnar. Hún heldur til Palestínu í sjálfboðavinnu og ætlar svo að gerast félagsráðgjafi á ný. Björk segir sér hafa mistekist í velferðarráði, allt of mikið af vinnufæru ungu fólki sé upp á kerfið komið. Hún segir veikleikavæðingu í kerfinu. 11. september 2015 07:00