Axel Springer eignast Business Insider Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 15:35 Mathias Doepfner er framkvæmdastjóri Axel Springer. Vísir/EPA Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn. Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega. Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn. Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega.
Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira