Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 14:41 Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara sekt. Vísir/AFP Hlutabréfaverð Volkswagen heldur áfram að falla sökum þess að upp komst um dísilbílasvindl þeirra í Bandaríkjunum. Í dag féll hlutabréfaverð bílaframleiðandans um 24,25%, en í gær hafði það fallið um 18,49%. Við lok markaðar á föstudaginn var hlutabréfaverðið 162,2 en var 108,55 við lok markaðar í dag. Um er að ræða 33% verðlækkun á tveimur dögum. Vandræði Volkswagen ætla engan endi að taka. Í dag sagði forstjórinn, Martin Winterkorn, af sér. En þá hafði komið í ljós að ekki einungis voru það 482.000 dísilbílar sem seldir voru í Bandaríkjunum sem voru útbúnir þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum, heldur er hann í 11 milljón bílum Volkswagen víða um heiminn. Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara refsingu fyrir gjörning sinn vestanhafs, en markaðsvirði fyrirtækisins er einungis rúmlega þrisvar sinnum meira en það. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen heldur áfram að falla sökum þess að upp komst um dísilbílasvindl þeirra í Bandaríkjunum. Í dag féll hlutabréfaverð bílaframleiðandans um 24,25%, en í gær hafði það fallið um 18,49%. Við lok markaðar á föstudaginn var hlutabréfaverðið 162,2 en var 108,55 við lok markaðar í dag. Um er að ræða 33% verðlækkun á tveimur dögum. Vandræði Volkswagen ætla engan endi að taka. Í dag sagði forstjórinn, Martin Winterkorn, af sér. En þá hafði komið í ljós að ekki einungis voru það 482.000 dísilbílar sem seldir voru í Bandaríkjunum sem voru útbúnir þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum, heldur er hann í 11 milljón bílum Volkswagen víða um heiminn. Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara refsingu fyrir gjörning sinn vestanhafs, en markaðsvirði fyrirtækisins er einungis rúmlega þrisvar sinnum meira en það.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12