Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2015 10:05 Jerry Brown, fylkisstjóri Kaliforníu, ávarpar áheyrendur eftir að lögin voru samþykkt í gær. Vísir/EPA Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira