Díselsvindlið setti strik í reikninginn Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 11:25 Matthias Mueller nýr forstjóri Volkswagen vonast til að endurvinna traust viðskiptavina. Vísir/AFP Volkswagen hefur tilkynnt um 3,5 milljarða evra, jafnvirði 500 milljörðum íslenskra króna, rekstrartap á þriðja ársfjórðungi, og 2,5 milljarða evra, jafnvirði 250 milljarða króna, tap fyrir skatt. Í september játaði bílaframleiðandinn á sig sök í díselsvindli og hefur það því sett stórt strik í reikninginn á þriðja ársfjórðungi. Sala dróst saman um 3,7 prósent frá júlí til septemberlok og framleiðsla dróst saman um 11,6 prósent á tímabilinu samanborið við fyrra ár. Forsvarsmenn Volkswagen segjast hins vegar eiga von á 4 prósent aukningu í sölu yfir allt árið. Hagnaðurinn verður hins vegar mun lægri þar sem fyrirtækið þarf að greiða himinháar sektir vegna díselsvindlsins. Matthias Mueller, nýr forstjóri fyrirtækisins, segist vonast til að endurvinna traust viðskiptavina VW á næstu mánuðum. Enn er óljóst hversu háar sektir bílaframleiðandinn komi til með að greiða vegna svindlbúnaðar í 11 milljón bílum. Tengdar fréttir Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Volkswagen hefur tilkynnt um 3,5 milljarða evra, jafnvirði 500 milljörðum íslenskra króna, rekstrartap á þriðja ársfjórðungi, og 2,5 milljarða evra, jafnvirði 250 milljarða króna, tap fyrir skatt. Í september játaði bílaframleiðandinn á sig sök í díselsvindli og hefur það því sett stórt strik í reikninginn á þriðja ársfjórðungi. Sala dróst saman um 3,7 prósent frá júlí til septemberlok og framleiðsla dróst saman um 11,6 prósent á tímabilinu samanborið við fyrra ár. Forsvarsmenn Volkswagen segjast hins vegar eiga von á 4 prósent aukningu í sölu yfir allt árið. Hagnaðurinn verður hins vegar mun lægri þar sem fyrirtækið þarf að greiða himinháar sektir vegna díselsvindlsins. Matthias Mueller, nýr forstjóri fyrirtækisins, segist vonast til að endurvinna traust viðskiptavina VW á næstu mánuðum. Enn er óljóst hversu háar sektir bílaframleiðandinn komi til með að greiða vegna svindlbúnaðar í 11 milljón bílum.
Tengdar fréttir Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19