Þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt Sæunn Gísladóttir skrifar 21. október 2015 16:35 Starbucks og Fiat Chrysler þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt. Vísir/AFP Starbucks og Fiat Chrysler verður gert að endurgreiða 22 milljónir punda, jafnvirði 4,3 milljarða íslenskra króna, í ógreidda skatta í Evrópu. Ástæða þess er að skattaafslættir, eða skattaskjól, sem fyrirtækin nýttu sér í Hollandi og Lúxemborg hafa verið dæmd ólögleg. Starbucks hyggst kæra ákvörðunina. Forstjóri evrópska samkeppniseftirlitsins, Margrethe Vestager, segir að skattaskjól séu ekki í samræmi við lög Evrópusambandsins, þau séu ólögleg. Hún segir að öll fyrirtæki, stór eða smá, alþjóðleg eða starfandi í einu landi, eigi að greiða sanngjarnan skatt. Fiat fékk 20 sinnum hærri skattaívilnanir í Lúxemborg en í öðrum löndum og borgaði einungis 400 þúsund evrur, jafnvirði 57 milljóna króna, í skatt á síðasta ári. Starbucks borgaði einungis 600 þúsund evrur, jafnvirði 85 milljónir króna. Nú verður fyrirtækjunum hins vegar gert að endurgreiða það sem þau hefðu átt að borga í skatta. Starbucks hefur oft komist í fréttirnar áður fyrir að forðast skatta í Evrópu. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starbucks og Fiat Chrysler verður gert að endurgreiða 22 milljónir punda, jafnvirði 4,3 milljarða íslenskra króna, í ógreidda skatta í Evrópu. Ástæða þess er að skattaafslættir, eða skattaskjól, sem fyrirtækin nýttu sér í Hollandi og Lúxemborg hafa verið dæmd ólögleg. Starbucks hyggst kæra ákvörðunina. Forstjóri evrópska samkeppniseftirlitsins, Margrethe Vestager, segir að skattaskjól séu ekki í samræmi við lög Evrópusambandsins, þau séu ólögleg. Hún segir að öll fyrirtæki, stór eða smá, alþjóðleg eða starfandi í einu landi, eigi að greiða sanngjarnan skatt. Fiat fékk 20 sinnum hærri skattaívilnanir í Lúxemborg en í öðrum löndum og borgaði einungis 400 þúsund evrur, jafnvirði 57 milljóna króna, í skatt á síðasta ári. Starbucks borgaði einungis 600 þúsund evrur, jafnvirði 85 milljónir króna. Nú verður fyrirtækjunum hins vegar gert að endurgreiða það sem þau hefðu átt að borga í skatta. Starbucks hefur oft komist í fréttirnar áður fyrir að forðast skatta í Evrópu.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent