60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Sæunn Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2015 14:34 Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Vísir/Getty Samkvæmt tölum frá National Retail Federation (NRF) gefa tæplega 60 prósent Bandaríkjamanna sjálfum sér jólagjöf. CNN Money greinir frá því að talan hafi nær tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fólki finnst það eiga meiri pening til að eyða í sig sjálft í lok árs og eru ef til vill búnir að halda aftur af sér í innkaupum allt árið. Bandaríkjamenn hafa eytt minni pening á árinu en í fyrra, og hafa sparað meira, auk þess hefur verið á bensíni lækkkað og því hafa þeir meira á milli handanna í ár. Verslanir hafa tekið eftir þessari þróun og eru farnar að velja vörur til að markaðssetja sérstaklega gagnvart þessum hópi. Samkvæmt tölum frá NRF munu Bandaríkjamenn eyða í kringum 800 bandaríkjadölum, jafnvirði rúmlega 100 þúsund íslenskra króna í jólagjafir í ár. Þeir munu svo eyða 132 bandaríkjadölum, jafnvirði 17.500 íslenskra króna, í gjöf handa sjálfum sér. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt tölum frá National Retail Federation (NRF) gefa tæplega 60 prósent Bandaríkjamanna sjálfum sér jólagjöf. CNN Money greinir frá því að talan hafi nær tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fólki finnst það eiga meiri pening til að eyða í sig sjálft í lok árs og eru ef til vill búnir að halda aftur af sér í innkaupum allt árið. Bandaríkjamenn hafa eytt minni pening á árinu en í fyrra, og hafa sparað meira, auk þess hefur verið á bensíni lækkkað og því hafa þeir meira á milli handanna í ár. Verslanir hafa tekið eftir þessari þróun og eru farnar að velja vörur til að markaðssetja sérstaklega gagnvart þessum hópi. Samkvæmt tölum frá NRF munu Bandaríkjamenn eyða í kringum 800 bandaríkjadölum, jafnvirði rúmlega 100 þúsund íslenskra króna í jólagjafir í ár. Þeir munu svo eyða 132 bandaríkjadölum, jafnvirði 17.500 íslenskra króna, í gjöf handa sjálfum sér.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent