Viðskipti erlent

Snapchat liggur niðri

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Notendur Snapchat víða um heim eru að ærast.
Notendur Snapchat víða um heim eru að ærast. Vísir/Getty
Notendur samfélagsmiðilsins um heim hafa ekki getað skoðað snöpp frá vinum sínu í morgun. Íslenskir sem erlendir notendur hafa fengið þau skilaboð að ekki sé hægt að hlaða inn skilaboðum. Forsvarsmenn Snapchat segir að viðgerð standi yfir og að bilunin nái til „sumra“ notenda.

Notendur eiga bæði í erfiðleikum með að taka á móti snöppum og senda snöpp. Notendur á Twitter hafa látið í ljós óánægju sína eins og sjá má.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×