Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 21:33 Mynd/Gianni Fiorito Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira
Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira