Vandræði Grikkja hafa áhrif Óli Kristján Ármannsson skrifar 6. janúar 2015 07:00 Financial Times hefur eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að Þjóðverjar geri enn ráð fyrir að Grikkir standi við skuldbindingar sínar. Nordicphotos/AFP Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu og vísbendingar væru um að seðlabanki Evrópu byggi sig undir frekari kaup á ríkisskuldabréfum. Fram kemur að dollarinn hafi styrkst gagnvart öllum gjaldmiðlum nema japönsku jeni og ekki verið sterkari í níu ár. Evran hafi fallið um svo mikið sem 1,2 prósent gagnvart dollar en hún hafi aðeins rétt úr kútnum aftur í 1,1955 dollara á móti evru, og hafði þá ekki verið lægri í fjögur og hálft ár. Gengissveifla evrunnar átti sér að sögn Financial Times stað áður en birtar voru tölur um að verðbólga hafði ekki verið minni á evrusvæðinu í fimm ár í desember. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu og vísbendingar væru um að seðlabanki Evrópu byggi sig undir frekari kaup á ríkisskuldabréfum. Fram kemur að dollarinn hafi styrkst gagnvart öllum gjaldmiðlum nema japönsku jeni og ekki verið sterkari í níu ár. Evran hafi fallið um svo mikið sem 1,2 prósent gagnvart dollar en hún hafi aðeins rétt úr kútnum aftur í 1,1955 dollara á móti evru, og hafði þá ekki verið lægri í fjögur og hálft ár. Gengissveifla evrunnar átti sér að sögn Financial Times stað áður en birtar voru tölur um að verðbólga hafði ekki verið minni á evrusvæðinu í fimm ár í desember.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira